„Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2021 21:59 Aron í baráttunni við Goretzka, einn af markaskorurum þýska liðsins í kvöld. EPA-EFE/Friedemann Vogel „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. Þeir þýsku byrjuðu af krafti í Duisburg í kvöld og voru komnir í 2-0 eftir sjö mínútur. Það tók á íslenska liðið. „Við ætluðum að byrja af krafti og fara hærra á völlinn. Þetta var svekkjandi að ná ekki að klukka þá betur fannst mér en þetta er eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma.“ „Þetta var klúður hjá okkur. Við vorum of passífir og töpuðum boltanum á hættulegum stað í seinna markinu og okkur er refsað. Þá er þetta erfitt á móti liði sem finnst gott að halda boltanum.“ Fyrirliðinn var stoltur af síðari hálfleiknum. „Í síðari hálfleik fannst mér við mæta þeim meira af krafti en auðvitað er auðveldara að spila pressulaust og fara ofar á völlinn. Það er hægt að taka ýmislegt jákvætt úr síðari hálfleiknum.“ „Í fyrra markinu erum við ekki búnir að snerta boltann. Hann dettur fyrir hann og hann klárar færið vel. Það sló okkur út af laginu en mér fannst við vera ná áttum og unnum okkur inn í leikinn. Við getum gert miklu betur en við gerðum í dag,“ sagði Aron að lokum. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25. mars 2021 18:22 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Þeir þýsku byrjuðu af krafti í Duisburg í kvöld og voru komnir í 2-0 eftir sjö mínútur. Það tók á íslenska liðið. „Við ætluðum að byrja af krafti og fara hærra á völlinn. Þetta var svekkjandi að ná ekki að klukka þá betur fannst mér en þetta er eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma.“ „Þetta var klúður hjá okkur. Við vorum of passífir og töpuðum boltanum á hættulegum stað í seinna markinu og okkur er refsað. Þá er þetta erfitt á móti liði sem finnst gott að halda boltanum.“ Fyrirliðinn var stoltur af síðari hálfleiknum. „Í síðari hálfleik fannst mér við mæta þeim meira af krafti en auðvitað er auðveldara að spila pressulaust og fara ofar á völlinn. Það er hægt að taka ýmislegt jákvætt úr síðari hálfleiknum.“ „Í fyrra markinu erum við ekki búnir að snerta boltann. Hann dettur fyrir hann og hann klárar færið vel. Það sló okkur út af laginu en mér fannst við vera ná áttum og unnum okkur inn í leikinn. Við getum gert miklu betur en við gerðum í dag,“ sagði Aron að lokum.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25. mars 2021 18:22 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34
Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25. mars 2021 18:22