Anníe Mist góð í 21.2: Mamman var betri en allar hinar íslensku stelpurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sinni Freyju Mist sem hún eignaðist í ágúst síðastliðnum. Anníe Mist er byrjuð að láta til sína taka í The Open. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit mamman stóð sig best af öllum íslensku CrossFit stjörnunum í 21.2 í CrossFit Open í ár og gerði líka betur en fyrir fjórum árum. Anníe Mist Þórisdóttir náði bestum árangri íslensku CrossFit stelpnanna í öðrum hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en keppendur hafa nú skilað inn æfingunni sinni. Anníe Mist kláraði 20.2 á 9 mínútum og 36 sekúndum sem var tuttugasti besti árangurinn í öðrum hlutanum í öllum heiminum. Næst á eftir henni var heimsmeistarinn í 20.1, Jóhanna Júlía Júlíusdóttir, sem kláraði á 9 mínútum og 56 sekúndum sem skilaði henni 44. sætinu í öðrum hlutanum. Þuríður Erla Helgadóttir varð í 63. sæti í 20.2 á tíu mínútum og fimm sekúndum en hún var þremur sekúndum á undan Katrínu Tönju sem endaði í 67. sætinu. Tanja Davíðsdóttir varð síðan fimmta af íslensku stelpunum í 241. sæti á 10 mínútum og 51 sekúndu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson varð efstur af íslensku strákunum en hann náði 25. sætinu á 9 mínútum og 39 sekúndum. Næsti íslenski karlinn varð Sigurður Hjörtur Þrastarson í 252. sæti á 10:32 og Ingimar Jónsson endaði í 421. sætinu á 10:48. Anníe Mist lenti í smá erfiðleikum með 20.1 sem hentaði henni illa vegna þess að hún er að koma til baka eftir barnsburð en 20.2 hentaði nýju mömmunni miklu betur. Hún fagnaði því líka sérstaklega á samfélagsmiðlum sínum að hafa bætt sinn árangur í þessari æfingu. 21.2 var sama æfing og 17.1 á Open fyrir fjórum árum. Þetta er einn af þessum litlu sigrum sem Anníe Mist hefur talað um í endurkomu sinni og sýnir henni og öðrum að hún er á réttri leið. „Held ég sé heimsins stoltasta vinkona,“ skrifaði Katrín Tanja við færsluna en Katrín sjálf kláraði æfinguna 32 sekúndum á eftir Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færslu Anníe Mist með myndbandi af henni að gera æfinguna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir náði bestum árangri íslensku CrossFit stelpnanna í öðrum hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en keppendur hafa nú skilað inn æfingunni sinni. Anníe Mist kláraði 20.2 á 9 mínútum og 36 sekúndum sem var tuttugasti besti árangurinn í öðrum hlutanum í öllum heiminum. Næst á eftir henni var heimsmeistarinn í 20.1, Jóhanna Júlía Júlíusdóttir, sem kláraði á 9 mínútum og 56 sekúndum sem skilaði henni 44. sætinu í öðrum hlutanum. Þuríður Erla Helgadóttir varð í 63. sæti í 20.2 á tíu mínútum og fimm sekúndum en hún var þremur sekúndum á undan Katrínu Tönju sem endaði í 67. sætinu. Tanja Davíðsdóttir varð síðan fimmta af íslensku stelpunum í 241. sæti á 10 mínútum og 51 sekúndu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson varð efstur af íslensku strákunum en hann náði 25. sætinu á 9 mínútum og 39 sekúndum. Næsti íslenski karlinn varð Sigurður Hjörtur Þrastarson í 252. sæti á 10:32 og Ingimar Jónsson endaði í 421. sætinu á 10:48. Anníe Mist lenti í smá erfiðleikum með 20.1 sem hentaði henni illa vegna þess að hún er að koma til baka eftir barnsburð en 20.2 hentaði nýju mömmunni miklu betur. Hún fagnaði því líka sérstaklega á samfélagsmiðlum sínum að hafa bætt sinn árangur í þessari æfingu. 21.2 var sama æfing og 17.1 á Open fyrir fjórum árum. Þetta er einn af þessum litlu sigrum sem Anníe Mist hefur talað um í endurkomu sinni og sýnir henni og öðrum að hún er á réttri leið. „Held ég sé heimsins stoltasta vinkona,“ skrifaði Katrín Tanja við færsluna en Katrín sjálf kláraði æfinguna 32 sekúndum á eftir Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færslu Anníe Mist með myndbandi af henni að gera æfinguna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira