Katrín Tanja er að leita að bakinu sínu eftir 21.2 en Anníe Mist gaf góð ráð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir reyndi að liðka sig eftir erfiða æfingu í öðrum hluta Open. Instagram/@katrintanja Annar hluti á The Open reyndi mikið á bak keppenda og það er ljóst að CrossFit fólk heimsins var örugglega með alvöru eymsli í bakinu eftir að hafa reynt sig við 21.2. Íslensku CrossFit konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir fundu líka vel fyrir aumum bakvöðvum eftir að hafa farið í gegnum 21.2. 21.2 æfingin snerist um margar endurtekningar af því að lyfta handlóðum upp fyrir haus og taka síðan „burpee“ hopp upp á kassa og yfir hinum megin. Katrín Tanja sló á létta strengi í sinni færslu en Anníe Mist er að venju að hugsa um sína fylgjendur og gaf þeim réttu ráðin til að hraða endurheimt í súrum og aumum vöðvum í bakinu. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Alvarleg spurning. Hefur einhver séð balið mitt eftir 21.2 Sá það síðast á föstudaginn. Ætla bara að hanga hérna í smá stund og hugsa um þetta,“ skrifaði Katrín Tanja í sinni færslu sem sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá hvað Anníe Mist Þórisdóttir ráðleggur fólki að gera sem fór í gegnum 21.2 um helgina. Hún sést þar skrapa bakvöðvana á Tönju Davíðsdóttur sem er ein af bestu CrossFit konunum hér heima á Íslandi. Anníe Mist ráðleggur fólki að reyna að auka blóðflæðið í aumum vöðvum með því að skrapa þá eins og sést hér fyrir neðan. „Ég varð alveg eins aum í ár eins og eftir þegar þessi æfinga kom árið 2017. Hér er gott ráð til að líða betur í bakinu og ná sér nógu góðum til að endurtaka 21.2 og ná betri tíma,“ sagði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira
Íslensku CrossFit konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir fundu líka vel fyrir aumum bakvöðvum eftir að hafa farið í gegnum 21.2. 21.2 æfingin snerist um margar endurtekningar af því að lyfta handlóðum upp fyrir haus og taka síðan „burpee“ hopp upp á kassa og yfir hinum megin. Katrín Tanja sló á létta strengi í sinni færslu en Anníe Mist er að venju að hugsa um sína fylgjendur og gaf þeim réttu ráðin til að hraða endurheimt í súrum og aumum vöðvum í bakinu. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Alvarleg spurning. Hefur einhver séð balið mitt eftir 21.2 Sá það síðast á föstudaginn. Ætla bara að hanga hérna í smá stund og hugsa um þetta,“ skrifaði Katrín Tanja í sinni færslu sem sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá hvað Anníe Mist Þórisdóttir ráðleggur fólki að gera sem fór í gegnum 21.2 um helgina. Hún sést þar skrapa bakvöðvana á Tönju Davíðsdóttur sem er ein af bestu CrossFit konunum hér heima á Íslandi. Anníe Mist ráðleggur fólki að reyna að auka blóðflæðið í aumum vöðvum með því að skrapa þá eins og sést hér fyrir neðan. „Ég varð alveg eins aum í ár eins og eftir þegar þessi æfinga kom árið 2017. Hér er gott ráð til að líða betur í bakinu og ná sér nógu góðum til að endurtaka 21.2 og ná betri tíma,“ sagði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira