Katrín Tanja er að leita að bakinu sínu eftir 21.2 en Anníe Mist gaf góð ráð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir reyndi að liðka sig eftir erfiða æfingu í öðrum hluta Open. Instagram/@katrintanja Annar hluti á The Open reyndi mikið á bak keppenda og það er ljóst að CrossFit fólk heimsins var örugglega með alvöru eymsli í bakinu eftir að hafa reynt sig við 21.2. Íslensku CrossFit konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir fundu líka vel fyrir aumum bakvöðvum eftir að hafa farið í gegnum 21.2. 21.2 æfingin snerist um margar endurtekningar af því að lyfta handlóðum upp fyrir haus og taka síðan „burpee“ hopp upp á kassa og yfir hinum megin. Katrín Tanja sló á létta strengi í sinni færslu en Anníe Mist er að venju að hugsa um sína fylgjendur og gaf þeim réttu ráðin til að hraða endurheimt í súrum og aumum vöðvum í bakinu. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Alvarleg spurning. Hefur einhver séð balið mitt eftir 21.2 Sá það síðast á föstudaginn. Ætla bara að hanga hérna í smá stund og hugsa um þetta,“ skrifaði Katrín Tanja í sinni færslu sem sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá hvað Anníe Mist Þórisdóttir ráðleggur fólki að gera sem fór í gegnum 21.2 um helgina. Hún sést þar skrapa bakvöðvana á Tönju Davíðsdóttur sem er ein af bestu CrossFit konunum hér heima á Íslandi. Anníe Mist ráðleggur fólki að reyna að auka blóðflæðið í aumum vöðvum með því að skrapa þá eins og sést hér fyrir neðan. „Ég varð alveg eins aum í ár eins og eftir þegar þessi æfinga kom árið 2017. Hér er gott ráð til að líða betur í bakinu og ná sér nógu góðum til að endurtaka 21.2 og ná betri tíma,“ sagði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Íslensku CrossFit konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir fundu líka vel fyrir aumum bakvöðvum eftir að hafa farið í gegnum 21.2. 21.2 æfingin snerist um margar endurtekningar af því að lyfta handlóðum upp fyrir haus og taka síðan „burpee“ hopp upp á kassa og yfir hinum megin. Katrín Tanja sló á létta strengi í sinni færslu en Anníe Mist er að venju að hugsa um sína fylgjendur og gaf þeim réttu ráðin til að hraða endurheimt í súrum og aumum vöðvum í bakinu. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Alvarleg spurning. Hefur einhver séð balið mitt eftir 21.2 Sá það síðast á föstudaginn. Ætla bara að hanga hérna í smá stund og hugsa um þetta,“ skrifaði Katrín Tanja í sinni færslu sem sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá hvað Anníe Mist Þórisdóttir ráðleggur fólki að gera sem fór í gegnum 21.2 um helgina. Hún sést þar skrapa bakvöðvana á Tönju Davíðsdóttur sem er ein af bestu CrossFit konunum hér heima á Íslandi. Anníe Mist ráðleggur fólki að reyna að auka blóðflæðið í aumum vöðvum með því að skrapa þá eins og sést hér fyrir neðan. „Ég varð alveg eins aum í ár eins og eftir þegar þessi æfinga kom árið 2017. Hér er gott ráð til að líða betur í bakinu og ná sér nógu góðum til að endurtaka 21.2 og ná betri tíma,“ sagði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira