Lengsta taphrina Njarðvíkur í sögu úrvalsdeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 13:01 Það hefur allt gengið á afturfótunum hjá Njarðvíkurliðinu að undanförnu og liðið hefur dregist niður í fallbaráttuna. Vísir/Vilhelm Njarðvíkingar töpuðu í gær sjötta leik sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta og hafa aldrei áður tapað svo mörgum leikjum í einum rykk í sögu úrvalsdeildar karla. Njarðvíkurliðið tapaði með tveimur stigum á móti Val í Ljónagryfjunni í gærkvöldi en liðið var sex stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 63-57. Valsmenn komust mest átta stigum yfir en það dugði ekki heimamönnum að skora sex síðustu stigin. Njarðvíkingar fengu þó tækifæri í blálokin en klikkuðu á lokaskoti leiksins sem hefði fært þeim langþráðan sigur. Njarðvíkingar hafa spilað öll tímabilin síðan að úrvalsdeildin í körfubolta var stofnuð árið 1978 en aldrei áður hefur liðið farið í gegnum sex deildarleiki í röð án þess að fagna sigri. Njarðvíkurliðið tapaði fimm leikjum í röð bæði í október og nóvember 2010 sem og í október og nóvember 2012 en það voru fram að þessu lengstu taphrinur liðsins á einu tímabili í úrvalsdeildinni. Njarðvík tapaði reyndar fimm leikjum í röð vorið 2012 en tveir af þeim leikjum voru í úrslitakeppninni. Njarðvíkurliðið hefur nú beðið í 38 daga eftir sigri í Domino´s deildinni en liðið hefur ekki unnið leik síðan fyrir landsleikjahléið í febrúar. Njarðvík vann þá ÍR með sextán stigum, 96-80. Sá sigur er aftur á móti sá eini hjá liðinu síðan í lok janúar en Njarðvíkingar hafa tapað níu af síðustu tíu leikjum sínum í deildinni. Næsti leikur Njarðvíkurliðsins er í Grindavík á föstudagskvöldið. Lengstu taphrinur Njarðvíkur í úrvalsdeild karla 1978-2021: 6 tapleikir í röð 1. mars 2021 - enn í gangi 5 tapleikir í röð 25. október til 22. nóvember 2010 11. október til 9. nóvember 2012 4 tapleikir í röð 27. janúar til 18. febrúar 1982 25. febrúar til 10. mars 2016 1. desember 2016 til 5. janúar 2017 Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Njarðvíkurliðið tapaði með tveimur stigum á móti Val í Ljónagryfjunni í gærkvöldi en liðið var sex stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 63-57. Valsmenn komust mest átta stigum yfir en það dugði ekki heimamönnum að skora sex síðustu stigin. Njarðvíkingar fengu þó tækifæri í blálokin en klikkuðu á lokaskoti leiksins sem hefði fært þeim langþráðan sigur. Njarðvíkingar hafa spilað öll tímabilin síðan að úrvalsdeildin í körfubolta var stofnuð árið 1978 en aldrei áður hefur liðið farið í gegnum sex deildarleiki í röð án þess að fagna sigri. Njarðvíkurliðið tapaði fimm leikjum í röð bæði í október og nóvember 2010 sem og í október og nóvember 2012 en það voru fram að þessu lengstu taphrinur liðsins á einu tímabili í úrvalsdeildinni. Njarðvík tapaði reyndar fimm leikjum í röð vorið 2012 en tveir af þeim leikjum voru í úrslitakeppninni. Njarðvíkurliðið hefur nú beðið í 38 daga eftir sigri í Domino´s deildinni en liðið hefur ekki unnið leik síðan fyrir landsleikjahléið í febrúar. Njarðvík vann þá ÍR með sextán stigum, 96-80. Sá sigur er aftur á móti sá eini hjá liðinu síðan í lok janúar en Njarðvíkingar hafa tapað níu af síðustu tíu leikjum sínum í deildinni. Næsti leikur Njarðvíkurliðsins er í Grindavík á föstudagskvöldið. Lengstu taphrinur Njarðvíkur í úrvalsdeild karla 1978-2021: 6 tapleikir í röð 1. mars 2021 - enn í gangi 5 tapleikir í röð 25. október til 22. nóvember 2010 11. október til 9. nóvember 2012 4 tapleikir í röð 27. janúar til 18. febrúar 1982 25. febrúar til 10. mars 2016 1. desember 2016 til 5. janúar 2017
Lengstu taphrinur Njarðvíkur í úrvalsdeild karla 1978-2021: 6 tapleikir í röð 1. mars 2021 - enn í gangi 5 tapleikir í röð 25. október til 22. nóvember 2010 11. október til 9. nóvember 2012 4 tapleikir í röð 27. janúar til 18. febrúar 1982 25. febrúar til 10. mars 2016 1. desember 2016 til 5. janúar 2017
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira