Ráðleggingar um viðbrögð við gasmengun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. mars 2021 01:39 Þetta skjáskot er tekið úr gasspá Veðurstofunnar eins og hún lítur út núna en nákvæmari spá mun liggja fyrir þegar niðurstöður fyrstu mælinga skila sér síðar í nótt. Veðurstofa Íslands Miðað við umfang gossins í Geldingadal nú virðist það ekki koma til með að ógna byggð eða mannvirkjum. Aftur á móti er möguleiki á því að gasmengun geti valdið óþægindum hjá fólki. Umhverfisstofnun hefur gefið út ráðleggingar til almennings um viðbrögð við gasmengun en þau felast meðal annars í því að slökkva á loftræstingu, loka gluggum og forðast áreynslu utandyra. Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands fóru í kvöld til að mæla gasmengun í og við gosstöðvarnar en ekki liggur fyrir hvenær niðurstöður koma úr þeim mælingum. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er svæðið ekki auðvelt yfirferðar; það er blautt, þungskýjað og úrkoma. Miðað við umfangið á gosinu eins og það er núna virðist það ekki koma til með að ógna byggð eða mannvirkjum. Það er...Posted by Veðurstofa Íslands on Friday, March 19, 2021 Í færslu á Facebook-síðu Veðurstofunnar segir að gefin hafi verði út spá um gasdreifingu frá eldgosinu á næstunni. Á vef Veðurstofunnar má raunar nú þegar finna gasspá en áður en mælingar liggja fyrir miðast spáin við meðalútstreymi gass í svipuðum gosum. „Veðurspá gerir ráð fyrir nokkuð sterkum vindi og úrkomu sem mun draga úr áhrifum mögulegrar mengurnar frá eldstöðvunum,“ segir í færslu Veðurstofunnar þar sem einnig er vísað á skráningarsíðu vegna gasmengunar. Veðurstofan hvetur fólk til þess að setja inn skráningu ef það telur sig verða vart við gasmengun. Fyrr í kvöld voru íbúar sem búa austan við eldstöðvarnar, í Ölfusi, Selvogi, Þorlákshöfn, Hveragerði og á Árborgarsvæðinu beðnir um að loka gluggum. Lögreglan á Suðurlandi segir í Facebook-færslu að lögregan verði á ferðinni í bæjarfélögunum til að mæla loftgæðin en ekkert gas mælist á svæðinu núna. Lögreglan verður á ferðinni við Þorlákshöfn, Ölfus, Hveragerði og Árborg og mælir loftgæðin. Ekkert gas mælist á svæðinu...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Friday, March 19, 2021 Almennar ráðleggingar Umhverfisstofnunar vegna gasmengunar: Lungna og hjartasjúklingar hafi sín lyf tiltæk. Andið sem mest með nefi og forðast líkamlega áreynslu utandyra í mikill mengun því það dregur úr SO2 sem kemst niður í lungu. Dvöl innanhúss með lokaða glugga og slökkt á loftræstingu veitir verulega vörn fyrir menguninni. Athugið að rykgrímur veita enga vörn gegn gasmengun. Vísindamenn og viðbragðsaðilar sem eru við vinnu nálgægt gosstöðvum þurfa að hfa tiltækar gasgrímur með kolafilter og gasmæla sem vara við hættulega háum styrk. Fjær eldstöðvum er gasmengun venjulega ekki lífshættuleg en getur valdið óþægindum, sérstaklega hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Almannavarnir Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur gefið út ráðleggingar til almennings um viðbrögð við gasmengun en þau felast meðal annars í því að slökkva á loftræstingu, loka gluggum og forðast áreynslu utandyra. Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands fóru í kvöld til að mæla gasmengun í og við gosstöðvarnar en ekki liggur fyrir hvenær niðurstöður koma úr þeim mælingum. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er svæðið ekki auðvelt yfirferðar; það er blautt, þungskýjað og úrkoma. Miðað við umfangið á gosinu eins og það er núna virðist það ekki koma til með að ógna byggð eða mannvirkjum. Það er...Posted by Veðurstofa Íslands on Friday, March 19, 2021 Í færslu á Facebook-síðu Veðurstofunnar segir að gefin hafi verði út spá um gasdreifingu frá eldgosinu á næstunni. Á vef Veðurstofunnar má raunar nú þegar finna gasspá en áður en mælingar liggja fyrir miðast spáin við meðalútstreymi gass í svipuðum gosum. „Veðurspá gerir ráð fyrir nokkuð sterkum vindi og úrkomu sem mun draga úr áhrifum mögulegrar mengurnar frá eldstöðvunum,“ segir í færslu Veðurstofunnar þar sem einnig er vísað á skráningarsíðu vegna gasmengunar. Veðurstofan hvetur fólk til þess að setja inn skráningu ef það telur sig verða vart við gasmengun. Fyrr í kvöld voru íbúar sem búa austan við eldstöðvarnar, í Ölfusi, Selvogi, Þorlákshöfn, Hveragerði og á Árborgarsvæðinu beðnir um að loka gluggum. Lögreglan á Suðurlandi segir í Facebook-færslu að lögregan verði á ferðinni í bæjarfélögunum til að mæla loftgæðin en ekkert gas mælist á svæðinu núna. Lögreglan verður á ferðinni við Þorlákshöfn, Ölfus, Hveragerði og Árborg og mælir loftgæðin. Ekkert gas mælist á svæðinu...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Friday, March 19, 2021 Almennar ráðleggingar Umhverfisstofnunar vegna gasmengunar: Lungna og hjartasjúklingar hafi sín lyf tiltæk. Andið sem mest með nefi og forðast líkamlega áreynslu utandyra í mikill mengun því það dregur úr SO2 sem kemst niður í lungu. Dvöl innanhúss með lokaða glugga og slökkt á loftræstingu veitir verulega vörn fyrir menguninni. Athugið að rykgrímur veita enga vörn gegn gasmengun. Vísindamenn og viðbragðsaðilar sem eru við vinnu nálgægt gosstöðvum þurfa að hfa tiltækar gasgrímur með kolafilter og gasmæla sem vara við hættulega háum styrk. Fjær eldstöðvum er gasmengun venjulega ekki lífshættuleg en getur valdið óþægindum, sérstaklega hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Almannavarnir Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira