Molde úr leik þrátt fyrir sigur á meðan Roma fór örugglega áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2021 20:01 Björn Bergmann í leik kvöldsins. EPA-EFE/Tamas Kovacs Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem vann Granada 2-1 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Granda vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram í 8-liða úrslitin. Þá vann Roma 2-1 útisigur á Shakhtar Donetsk og einvígið þar með 5-1. Jesus Vallejo skoraði sjálfsmark fyrir Granda þegar tæpur hálftími var liðinn í kvöld og Molde því aðeins marki frá því að knýja fram framlengingu er flautað var til hálfleiks. Gamla brýnið Roberto Soldado jafnaði metin fyrir Granada-menn á 72. mínútu og tryggði gestunum frá Spáni þar með farseðilinn í 8-liða úrslit. 4- Soldado scored in the 1st leg for Granada with the Spaniard becoming just the 4th player to score for 4 teams from the same country in UEFA Cup/Europa League history (Osasuna, Valencia and Villareal) after João Pinto, Pierre-Alain Frau and Lazaros Christodoulopoulos. Veteran.— OptaJose (@OptaJose) March 18, 2021 Eirik Hestead skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Molde hefði þurft að vinna 4-1 til að komast áfram þar sem Granada vann fyrri leik liðanna. Lokatölur 2-1 Molde í vil en leikurinn fór fram á Puskas Arena í Ungverjalandi. Björn Bergmann var tekinn af velli á 63. mínútu leiksins. Í Úkraínu vann Roma 2-1 útisigur á Shakhtar Donetsk og einvígið þar með sannfærandi 5-1. Borja Mayoral kom Roma yfir í upphafi fyrri hálfleiks. Junior Moraes jafnaði metin þegar tæp klukkustund var liðin en Mayoral var aftur á ferðinni áður en leik lauk og tryggði Roma þar með sigur í báðum leikjum. Granada, Roma og Arsenal eru því komin áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar en dregið verður í þau í hádeginu á morgun. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Jesus Vallejo skoraði sjálfsmark fyrir Granda þegar tæpur hálftími var liðinn í kvöld og Molde því aðeins marki frá því að knýja fram framlengingu er flautað var til hálfleiks. Gamla brýnið Roberto Soldado jafnaði metin fyrir Granada-menn á 72. mínútu og tryggði gestunum frá Spáni þar með farseðilinn í 8-liða úrslit. 4- Soldado scored in the 1st leg for Granada with the Spaniard becoming just the 4th player to score for 4 teams from the same country in UEFA Cup/Europa League history (Osasuna, Valencia and Villareal) after João Pinto, Pierre-Alain Frau and Lazaros Christodoulopoulos. Veteran.— OptaJose (@OptaJose) March 18, 2021 Eirik Hestead skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Molde hefði þurft að vinna 4-1 til að komast áfram þar sem Granada vann fyrri leik liðanna. Lokatölur 2-1 Molde í vil en leikurinn fór fram á Puskas Arena í Ungverjalandi. Björn Bergmann var tekinn af velli á 63. mínútu leiksins. Í Úkraínu vann Roma 2-1 útisigur á Shakhtar Donetsk og einvígið þar með sannfærandi 5-1. Borja Mayoral kom Roma yfir í upphafi fyrri hálfleiks. Junior Moraes jafnaði metin þegar tæp klukkustund var liðin en Mayoral var aftur á ferðinni áður en leik lauk og tryggði Roma þar með sigur í báðum leikjum. Granada, Roma og Arsenal eru því komin áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar en dregið verður í þau í hádeginu á morgun. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira