Tesla afhendir þúsundasta bílinn á Íslandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. mars 2021 07:00 Tesla Model 3 og regnbogi. Vilhelm Gunnarsson Í fyrradag afhenti Tesla bíl númer 1000 á Íslandi til viðskiptavinar. Tesla hefur einungis verið að afhenda bíla í 10 mánuði á Íslandi. Model 3 var mest seldi bíll síðasta árs á Íslandi. Það eru komnar rúmlega þúsund Tesla-bifreiðar á íslensku göturnar. Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Tesla. Við erum afar þakklát fyrir allan þann áhuga og þá eftirvæntingu sem við höfum séð á þessum stutta tíma sem liðinn er síðan Tesla opnaði á Íslandi og við erum spennt fyrir framhaldinu. Árið 2020, opnaði Tesla einnig ofurhleðslustöðvar við Staðarskála, sem tengir Reykjavík og Akureyri til að tryggja einfaldar samgöngur á rafmagni á milli þessara staða. Við erum með stór plön í þá átt að fjölga ofurhleðslustöðvum okkar á eyjunni á þessu ári, og við munum halda áfram að aðlaga okkur að því að veita öllum okkar viðskiptavinum sem allra besta upplifun í sambandi við sölu, þjónustu og afhendingu. Aðstaða ökumanns í Tesla Model 3.Vilhelm Gunnarsson Model 3 Model 3 er minni einfaldari og ódýrari rafbíll. Hannaður og smíðaður til að vera fyrsti rafbíll heims sem er framleiddur í þessu mikla upplagi, hann er mikilvægt skref í átt að markmiði Tesla að hraða orkuskiptum í heiminum yfir í sjálfbæra orku. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent
Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Tesla. Við erum afar þakklát fyrir allan þann áhuga og þá eftirvæntingu sem við höfum séð á þessum stutta tíma sem liðinn er síðan Tesla opnaði á Íslandi og við erum spennt fyrir framhaldinu. Árið 2020, opnaði Tesla einnig ofurhleðslustöðvar við Staðarskála, sem tengir Reykjavík og Akureyri til að tryggja einfaldar samgöngur á rafmagni á milli þessara staða. Við erum með stór plön í þá átt að fjölga ofurhleðslustöðvum okkar á eyjunni á þessu ári, og við munum halda áfram að aðlaga okkur að því að veita öllum okkar viðskiptavinum sem allra besta upplifun í sambandi við sölu, þjónustu og afhendingu. Aðstaða ökumanns í Tesla Model 3.Vilhelm Gunnarsson Model 3 Model 3 er minni einfaldari og ódýrari rafbíll. Hannaður og smíðaður til að vera fyrsti rafbíll heims sem er framleiddur í þessu mikla upplagi, hann er mikilvægt skref í átt að markmiði Tesla að hraða orkuskiptum í heiminum yfir í sjálfbæra orku.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent