Sjáðu fyrstu mörk Stefáns Rafns fyrir Hauka í 3023 daga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2021 17:01 Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði sex mörk gegn Stjörnunni. haukar Stefán Rafn Sigurmannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012 þegar liðið vann nauman sigur á Stjörnunni, 26-25, í Olís-deild karla í gær. Stefán Rafn skoraði sex mörk í leiknum. Stefán Rafn gekk í raðir Hauka í lok janúar og skrifaði undir þriggja ára samning við sitt gamla félag. Nokkru áður hafði Stefán Rafn fengið sig lausan frá ungverska liðinu Pick Szeged. Stefán Rafn hefur glímt við erfið meiðsli undanfarna mánuði en það var ekki að sjá á frammistöðu hans í gær. Hann lék nánast allan leikinn í vinstra horninu hjá Haukum, skoraði úr fyrstu fimm skotunum sínum og endaði með sex mörk. Hann var markahæstur í liði Hauka. Mörk Stefáns Rafns í leiknum í gær má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mörk Stefáns Rafns gegn Stjörnunni Fyrsta mark sitt skoraði Stefán Rafn með frábæru undirhandarskoti fyrir utan. Hann skoraði svo tvö mörk úr þröngum færum í vinstra horninu, tvö úr hraðaupphlaupum og eitt úr vítakasti. Sigurður Dan Óskarsson, markvörður Stjörnunnar, sá reyndar tvisvar við Stefáni Rafni á vítalínunni í leiknum. Leikurinn í gær var fyrsti leikur Stefáns Rafns fyrir Hauka síðan 6. desember 2012, eða í 3023 daga. Haukar unnu þá tíu marka sigur á Aftureldingu, 27-17, og líkt og í leiknum í gær skoraði Stefán Rafn sex mörk. Þá, líkt og nú, var Aron Kristjánsson þjálfari Hauka. Eftir að hafa skorað 78 mörk í ellefu leikjum fyrir Hauka í N1-deildinni gekk Stefán Rafn í raðir Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi í desember 2012. Hann fór til Álaborgar 2016 og svo til Pick Szeged ári seinna. Haukar eru með þriggja stiga forskot á toppi Olís-deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Val á þriðjudaginn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Stefán Rafn: Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri Stefán Rafn Sigurmannsson var mættur á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012. Hann skoraði 6 mörk í endurkomunni gegn Stjörnunni á Ásvöllum 16. mars 2021 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-25 | Dramatískar lokamínútur á Ásvöllum Haukar unnu baráttu sigur á Ásvöllum í kvöld, Stefán Rafn Sigurmannsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís deildinni eftir 8 ára fjarveru og endaði markahæstur sinna manna. Haukarnir áfram á toppi deildarinnar 16. mars 2021 21:35 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Stefán Rafn gekk í raðir Hauka í lok janúar og skrifaði undir þriggja ára samning við sitt gamla félag. Nokkru áður hafði Stefán Rafn fengið sig lausan frá ungverska liðinu Pick Szeged. Stefán Rafn hefur glímt við erfið meiðsli undanfarna mánuði en það var ekki að sjá á frammistöðu hans í gær. Hann lék nánast allan leikinn í vinstra horninu hjá Haukum, skoraði úr fyrstu fimm skotunum sínum og endaði með sex mörk. Hann var markahæstur í liði Hauka. Mörk Stefáns Rafns í leiknum í gær má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mörk Stefáns Rafns gegn Stjörnunni Fyrsta mark sitt skoraði Stefán Rafn með frábæru undirhandarskoti fyrir utan. Hann skoraði svo tvö mörk úr þröngum færum í vinstra horninu, tvö úr hraðaupphlaupum og eitt úr vítakasti. Sigurður Dan Óskarsson, markvörður Stjörnunnar, sá reyndar tvisvar við Stefáni Rafni á vítalínunni í leiknum. Leikurinn í gær var fyrsti leikur Stefáns Rafns fyrir Hauka síðan 6. desember 2012, eða í 3023 daga. Haukar unnu þá tíu marka sigur á Aftureldingu, 27-17, og líkt og í leiknum í gær skoraði Stefán Rafn sex mörk. Þá, líkt og nú, var Aron Kristjánsson þjálfari Hauka. Eftir að hafa skorað 78 mörk í ellefu leikjum fyrir Hauka í N1-deildinni gekk Stefán Rafn í raðir Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi í desember 2012. Hann fór til Álaborgar 2016 og svo til Pick Szeged ári seinna. Haukar eru með þriggja stiga forskot á toppi Olís-deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Val á þriðjudaginn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Stefán Rafn: Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri Stefán Rafn Sigurmannsson var mættur á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012. Hann skoraði 6 mörk í endurkomunni gegn Stjörnunni á Ásvöllum 16. mars 2021 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-25 | Dramatískar lokamínútur á Ásvöllum Haukar unnu baráttu sigur á Ásvöllum í kvöld, Stefán Rafn Sigurmannsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís deildinni eftir 8 ára fjarveru og endaði markahæstur sinna manna. Haukarnir áfram á toppi deildarinnar 16. mars 2021 21:35 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Stefán Rafn: Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri Stefán Rafn Sigurmannsson var mættur á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012. Hann skoraði 6 mörk í endurkomunni gegn Stjörnunni á Ásvöllum 16. mars 2021 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-25 | Dramatískar lokamínútur á Ásvöllum Haukar unnu baráttu sigur á Ásvöllum í kvöld, Stefán Rafn Sigurmannsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís deildinni eftir 8 ára fjarveru og endaði markahæstur sinna manna. Haukarnir áfram á toppi deildarinnar 16. mars 2021 21:35