„Furðulega góður tími“ eftir krabbameinsmeðferð Sindri Sverrisson skrifar 15. mars 2021 08:00 Jóhann Björn Sigurbjörnsson á spretti fyrir hönd Íslands á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi sumarið 2019. mynd/ÍSÍ „Ég ætla að ná toppstandi aftur en það tekur tíma,“ segir Skagfirðingurinn Jóhann Björn Sigurbjörnsson, einn fremsti spretthlaupari þjóðarinnar, í viðtali við RÚV. Hann sneri aftur til keppni um helgina eftir lyfjameðferð vegna eitlakrabbameins. Jóhann Björn, sem er 26 ára gamall, var á meðal keppenda á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll. Landsliðsmaðurinn hljóp á 7,07 sekúndum í undanrásum 60 metra hlaups og var í boðhlaupssveit UMSS í 4x400 metra boðhlaupi, eftir vel heppnaða lyfjameðferð í fyrra. „Ég greindist sem sagt með krabbamein fyrir ári síðan og byrjaði í lyfjameðferð fyrir sirka ári síðan. Síðan gekk það allt upp og ég náði að byrja að æfa aðeins síðasta haust, rólega. Svo er ég að koma mér aftur í gang núna, og ákvað að keppa um helgina því það er svo gaman að keppa,“ sagði Jóhann Björn við RÚV eftir mótið. „Ég hljóp bara undanrásirnar í 60 metrunum. Þetta var furðulega góður tími hjá mér, 7,07 sekúndur, en ég ákvað að sleppa úrslitunum bara til að passa mig því ég er ekki alveg í besta keppnisforminu núna,“ sagði Jóhann Björn sem á enn piltamet í 100 og 200 metra hlaupi. Hann hefur best hlaupið 60 metra hlaup innanhúss á 6,93 sekúndum. Jóhann Björn keppti fyrir íslenska landsliðið á Smáþjóðaleikunum og í Evrópubikarnum sumarið 2019 og eins og fyrr segir stefnir hann á að komast smám saman í landsliðsform á nýjan leik. „Næsta haust er ég að stefna á að byrja að æfa alveg eins og ég æfði áður. Núna er stefnan að æfa þrisvar í viku og bara koma sér í gang.“ Frjálsar íþróttir Skagafjörður Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Jóhann Björn, sem er 26 ára gamall, var á meðal keppenda á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll. Landsliðsmaðurinn hljóp á 7,07 sekúndum í undanrásum 60 metra hlaups og var í boðhlaupssveit UMSS í 4x400 metra boðhlaupi, eftir vel heppnaða lyfjameðferð í fyrra. „Ég greindist sem sagt með krabbamein fyrir ári síðan og byrjaði í lyfjameðferð fyrir sirka ári síðan. Síðan gekk það allt upp og ég náði að byrja að æfa aðeins síðasta haust, rólega. Svo er ég að koma mér aftur í gang núna, og ákvað að keppa um helgina því það er svo gaman að keppa,“ sagði Jóhann Björn við RÚV eftir mótið. „Ég hljóp bara undanrásirnar í 60 metrunum. Þetta var furðulega góður tími hjá mér, 7,07 sekúndur, en ég ákvað að sleppa úrslitunum bara til að passa mig því ég er ekki alveg í besta keppnisforminu núna,“ sagði Jóhann Björn sem á enn piltamet í 100 og 200 metra hlaupi. Hann hefur best hlaupið 60 metra hlaup innanhúss á 6,93 sekúndum. Jóhann Björn keppti fyrir íslenska landsliðið á Smáþjóðaleikunum og í Evrópubikarnum sumarið 2019 og eins og fyrr segir stefnir hann á að komast smám saman í landsliðsform á nýjan leik. „Næsta haust er ég að stefna á að byrja að æfa alveg eins og ég æfði áður. Núna er stefnan að æfa þrisvar í viku og bara koma sér í gang.“
Frjálsar íþróttir Skagafjörður Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira