Norðlendingar megi reikna með 10-15 stiga hita í vikunni Kjartan Kjartansson skrifar 14. mars 2021 10:50 Milt loft úr suðri ætti að ylja norðlendingum síðar í vikunni. Myndin er af vetrarríki á Akureyri. Vísir/Tryggvi Páll Miklum hitabreytingum er spáð með mildu lofti úr suðri sem kemur yfir landið í vikunni. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku, segir að norðlendingar meigi reikna með allt að tíu til fimmtán stiga hita á fimmtudag. Bjart og kalt veður hefur verið á suðvestanverðu landinu í dag og er því spáð áfram fram á kvöld. Veðurstofan segir að skil nálgist landið úr suðvestri á morgun. Eftir hádegi er spáð allhvassri eða hvassri suðaustanátt, rigningu og slyddu um landið sunnan- og vestanvert. Á norðaustanverðu landinu er spáð hægari vindi og úrkomulitlu þar til skilin ganga yfir undir kvöld. Hlýna á smáma saman og síðdegis á morgun á hiti að vera á bilinu núll til sjö gráður. Seint annað kvöld dregur úr vindi og úrkomu sunnan- og vestantil. Einar skrifar í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun að hlýjast verði á miðvikudag og sérstaklega á fimmtudag. Í sunnanþey geti hitinn náð allt að fimmtán gráðum á Norðurlandi. Það er þó skammgóður vermir. „Mildasta loftið staldrar ekki lengi við og kólnar aftur undir helgi, en þó ekki tiltakanlega. En snjór leysir fyrir norðan og í einhverjum mæli einnig til fjalla eins og gefur að skilja,“ skrifar hann. Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Bjart og kalt veður hefur verið á suðvestanverðu landinu í dag og er því spáð áfram fram á kvöld. Veðurstofan segir að skil nálgist landið úr suðvestri á morgun. Eftir hádegi er spáð allhvassri eða hvassri suðaustanátt, rigningu og slyddu um landið sunnan- og vestanvert. Á norðaustanverðu landinu er spáð hægari vindi og úrkomulitlu þar til skilin ganga yfir undir kvöld. Hlýna á smáma saman og síðdegis á morgun á hiti að vera á bilinu núll til sjö gráður. Seint annað kvöld dregur úr vindi og úrkomu sunnan- og vestantil. Einar skrifar í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun að hlýjast verði á miðvikudag og sérstaklega á fimmtudag. Í sunnanþey geti hitinn náð allt að fimmtán gráðum á Norðurlandi. Það er þó skammgóður vermir. „Mildasta loftið staldrar ekki lengi við og kólnar aftur undir helgi, en þó ekki tiltakanlega. En snjór leysir fyrir norðan og í einhverjum mæli einnig til fjalla eins og gefur að skilja,“ skrifar hann.
Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira