Segir lækna beita sjúklingum fyrir sig hætti þeir að hafa milligöngu um greiðslur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. mars 2021 19:44 Svandís Svavarsdóttir segist hissa á að sérfræðilæknar skuli beita sjúklingum fyrir sig. Vísir/Vilhelm Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir að verið sé að kanna hvort stofulæknar hætti að hafa milligöngu um greiðslur frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Heilbrigðisráðherra segist vera hissa á að læknar ætli að beita sjúklingum fyrir sig. Stofulæknar hafa verið án rammasamnings við Sjúkratryggingar Íslands í rúm tvö ár. Fram hefur komið hjá heilbrigðisráðherra að heildarhugsun þurfi í málaflokkinn. Þá hafi komið fram hjá Ríkisendurskoðun að kerfið sé ekki að öllu leyti hagkvæmt. Að hluta til væru að fara peningar út úr kerfinu til lækninga sem við þurfum ekki á að halda. Stjórnvöld vildu framlengja samninginn á sínum tíma þar til nýr væri í höfn. En því var hafnað á sínum tíma hjá sérfræðilæknum og ennþá hefur ekki verið samið. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Sigurjón Þórarinn Guðnason formaður Læknafélags Reykjavíkur sagðist í samtali við fréttastofu að nú væri verið að kanna hvort að stofulæknar hætti að hafa milligöngu um greiðslur frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir hönd sinna skjólstæðinga. Verði það að veruleika þarf sjúklingurinn sjálfur að leggja út fyrir öllum kostnaðinum sjálfur og sækja svo um endurgreiðslu hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þórarinn segir að önnur þjónusta við sjúklinga skerðist ekki. Heilbrigðisráðherra segist vera undrandi á þessu. „Ég er bara mjög hissa á því ef að sérfræðilæknar ætla að beita sjúklingum fyrir sig í eiginhagsmunaskini. Ég hefði ekki trúað því að læknar færu þá leið,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra um málið. Heilbrigðismál Tryggingar Tengdar fréttir „Margt verið fullyrt í þessari umræðu sem er meira og minna rangfærslur“ Heilbrigðisráðherra segir margt hafa verið fullyrt um yfirtöku ríkisins á hjúkrunarheimilum sem standist ekki skoðun. Hún segir að ríkið verði að tryggja þjónustu nú þegar sveitarfélög hafi hafnað því að reka hjúkrunarheimili. 12. mars 2021 12:18 Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga Í dag 25. febrúar 2021 fór fram á Alþingi umræða um um stöðu sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga. 25. febrúar 2021 17:45 Ekkert samtal um samningsleysi Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og lýstu raunum sínum í samskiptum við SÍ. 25. febrúar 2021 07:01 Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Fleiri fréttir Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Sjá meira
Stofulæknar hafa verið án rammasamnings við Sjúkratryggingar Íslands í rúm tvö ár. Fram hefur komið hjá heilbrigðisráðherra að heildarhugsun þurfi í málaflokkinn. Þá hafi komið fram hjá Ríkisendurskoðun að kerfið sé ekki að öllu leyti hagkvæmt. Að hluta til væru að fara peningar út úr kerfinu til lækninga sem við þurfum ekki á að halda. Stjórnvöld vildu framlengja samninginn á sínum tíma þar til nýr væri í höfn. En því var hafnað á sínum tíma hjá sérfræðilæknum og ennþá hefur ekki verið samið. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Sigurjón Þórarinn Guðnason formaður Læknafélags Reykjavíkur sagðist í samtali við fréttastofu að nú væri verið að kanna hvort að stofulæknar hætti að hafa milligöngu um greiðslur frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir hönd sinna skjólstæðinga. Verði það að veruleika þarf sjúklingurinn sjálfur að leggja út fyrir öllum kostnaðinum sjálfur og sækja svo um endurgreiðslu hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þórarinn segir að önnur þjónusta við sjúklinga skerðist ekki. Heilbrigðisráðherra segist vera undrandi á þessu. „Ég er bara mjög hissa á því ef að sérfræðilæknar ætla að beita sjúklingum fyrir sig í eiginhagsmunaskini. Ég hefði ekki trúað því að læknar færu þá leið,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra um málið.
Heilbrigðismál Tryggingar Tengdar fréttir „Margt verið fullyrt í þessari umræðu sem er meira og minna rangfærslur“ Heilbrigðisráðherra segir margt hafa verið fullyrt um yfirtöku ríkisins á hjúkrunarheimilum sem standist ekki skoðun. Hún segir að ríkið verði að tryggja þjónustu nú þegar sveitarfélög hafi hafnað því að reka hjúkrunarheimili. 12. mars 2021 12:18 Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga Í dag 25. febrúar 2021 fór fram á Alþingi umræða um um stöðu sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga. 25. febrúar 2021 17:45 Ekkert samtal um samningsleysi Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og lýstu raunum sínum í samskiptum við SÍ. 25. febrúar 2021 07:01 Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Fleiri fréttir Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Sjá meira
„Margt verið fullyrt í þessari umræðu sem er meira og minna rangfærslur“ Heilbrigðisráðherra segir margt hafa verið fullyrt um yfirtöku ríkisins á hjúkrunarheimilum sem standist ekki skoðun. Hún segir að ríkið verði að tryggja þjónustu nú þegar sveitarfélög hafi hafnað því að reka hjúkrunarheimili. 12. mars 2021 12:18
Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga Í dag 25. febrúar 2021 fór fram á Alþingi umræða um um stöðu sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga. 25. febrúar 2021 17:45
Ekkert samtal um samningsleysi Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og lýstu raunum sínum í samskiptum við SÍ. 25. febrúar 2021 07:01