Njáll Trausti vill leiða Sjálfstæðisflokkinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. mars 2021 16:59 Njáll Trausti Friðbertsson gefur kost á sér í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í næstu Alþingiskosningum. Facebook Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir því að leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Þessu greinir Njáll frá á Facebook. Njáll hefur setið á Alþingi frá árinu 2016 og segir hann á Facebook að hann hafi notið sín í þingstörfunum á þeim tíma. Hann segir að þjóðaröryggi og innviðir séu hans helstu áherslur. „Þjóðaröryggi og innviðir eru höfuðáherslur mínar í stjórnmálum, þar undir er orkuöryggi. Það má ekki gerast að válynd veður geti slegið út rafmagni í heilu byggðarlögunum og stefnt öryggi íbúa í hættu. Þarna höfum við lagt mikið á okkur og verðum að gera áfram. Fjarskipti, eins og samgöngur, skipta landsbyggðina líka miklu máli,“ skrifar Njáll. Kæru vinir Á aðalfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í morgun tilkynnti ég þá ákvörðun mína...Posted by Njáll Trausti Friðbertsson on Saturday, March 13, 2021 Hann segir að nú standi þjóðin í krefjandi verkefnum vegna heimsfaraldurs. Stærsta verkefnið sé að komast sem allra fyrst út úr erfiðri stöðu. „Þegar ég horfi til framtíðar er ég bjartsýnn. Ég sé nýtt upphaf og óþrjótandi möguleika til að kjördæmið og Ísland allt vaxi og dafni á nýjan leik og óska eftir ykkar stuðningi til að leiða okkur þangað í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem fram fer þann 29. maí nk,“ skrifar Njáll á Facebook. Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Njáll hefur setið á Alþingi frá árinu 2016 og segir hann á Facebook að hann hafi notið sín í þingstörfunum á þeim tíma. Hann segir að þjóðaröryggi og innviðir séu hans helstu áherslur. „Þjóðaröryggi og innviðir eru höfuðáherslur mínar í stjórnmálum, þar undir er orkuöryggi. Það má ekki gerast að válynd veður geti slegið út rafmagni í heilu byggðarlögunum og stefnt öryggi íbúa í hættu. Þarna höfum við lagt mikið á okkur og verðum að gera áfram. Fjarskipti, eins og samgöngur, skipta landsbyggðina líka miklu máli,“ skrifar Njáll. Kæru vinir Á aðalfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í morgun tilkynnti ég þá ákvörðun mína...Posted by Njáll Trausti Friðbertsson on Saturday, March 13, 2021 Hann segir að nú standi þjóðin í krefjandi verkefnum vegna heimsfaraldurs. Stærsta verkefnið sé að komast sem allra fyrst út úr erfiðri stöðu. „Þegar ég horfi til framtíðar er ég bjartsýnn. Ég sé nýtt upphaf og óþrjótandi möguleika til að kjördæmið og Ísland allt vaxi og dafni á nýjan leik og óska eftir ykkar stuðningi til að leiða okkur þangað í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem fram fer þann 29. maí nk,“ skrifar Njáll á Facebook.
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira