Njáll Trausti vill leiða Sjálfstæðisflokkinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. mars 2021 16:59 Njáll Trausti Friðbertsson gefur kost á sér í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í næstu Alþingiskosningum. Facebook Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir því að leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Þessu greinir Njáll frá á Facebook. Njáll hefur setið á Alþingi frá árinu 2016 og segir hann á Facebook að hann hafi notið sín í þingstörfunum á þeim tíma. Hann segir að þjóðaröryggi og innviðir séu hans helstu áherslur. „Þjóðaröryggi og innviðir eru höfuðáherslur mínar í stjórnmálum, þar undir er orkuöryggi. Það má ekki gerast að válynd veður geti slegið út rafmagni í heilu byggðarlögunum og stefnt öryggi íbúa í hættu. Þarna höfum við lagt mikið á okkur og verðum að gera áfram. Fjarskipti, eins og samgöngur, skipta landsbyggðina líka miklu máli,“ skrifar Njáll. Kæru vinir Á aðalfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í morgun tilkynnti ég þá ákvörðun mína...Posted by Njáll Trausti Friðbertsson on Saturday, March 13, 2021 Hann segir að nú standi þjóðin í krefjandi verkefnum vegna heimsfaraldurs. Stærsta verkefnið sé að komast sem allra fyrst út úr erfiðri stöðu. „Þegar ég horfi til framtíðar er ég bjartsýnn. Ég sé nýtt upphaf og óþrjótandi möguleika til að kjördæmið og Ísland allt vaxi og dafni á nýjan leik og óska eftir ykkar stuðningi til að leiða okkur þangað í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem fram fer þann 29. maí nk,“ skrifar Njáll á Facebook. Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Njáll hefur setið á Alþingi frá árinu 2016 og segir hann á Facebook að hann hafi notið sín í þingstörfunum á þeim tíma. Hann segir að þjóðaröryggi og innviðir séu hans helstu áherslur. „Þjóðaröryggi og innviðir eru höfuðáherslur mínar í stjórnmálum, þar undir er orkuöryggi. Það má ekki gerast að válynd veður geti slegið út rafmagni í heilu byggðarlögunum og stefnt öryggi íbúa í hættu. Þarna höfum við lagt mikið á okkur og verðum að gera áfram. Fjarskipti, eins og samgöngur, skipta landsbyggðina líka miklu máli,“ skrifar Njáll. Kæru vinir Á aðalfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í morgun tilkynnti ég þá ákvörðun mína...Posted by Njáll Trausti Friðbertsson on Saturday, March 13, 2021 Hann segir að nú standi þjóðin í krefjandi verkefnum vegna heimsfaraldurs. Stærsta verkefnið sé að komast sem allra fyrst út úr erfiðri stöðu. „Þegar ég horfi til framtíðar er ég bjartsýnn. Ég sé nýtt upphaf og óþrjótandi möguleika til að kjördæmið og Ísland allt vaxi og dafni á nýjan leik og óska eftir ykkar stuðningi til að leiða okkur þangað í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem fram fer þann 29. maí nk,“ skrifar Njáll á Facebook.
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira