Njáll Trausti vill leiða Sjálfstæðisflokkinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. mars 2021 16:59 Njáll Trausti Friðbertsson gefur kost á sér í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í næstu Alþingiskosningum. Facebook Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir því að leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Þessu greinir Njáll frá á Facebook. Njáll hefur setið á Alþingi frá árinu 2016 og segir hann á Facebook að hann hafi notið sín í þingstörfunum á þeim tíma. Hann segir að þjóðaröryggi og innviðir séu hans helstu áherslur. „Þjóðaröryggi og innviðir eru höfuðáherslur mínar í stjórnmálum, þar undir er orkuöryggi. Það má ekki gerast að válynd veður geti slegið út rafmagni í heilu byggðarlögunum og stefnt öryggi íbúa í hættu. Þarna höfum við lagt mikið á okkur og verðum að gera áfram. Fjarskipti, eins og samgöngur, skipta landsbyggðina líka miklu máli,“ skrifar Njáll. Kæru vinir Á aðalfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í morgun tilkynnti ég þá ákvörðun mína...Posted by Njáll Trausti Friðbertsson on Saturday, March 13, 2021 Hann segir að nú standi þjóðin í krefjandi verkefnum vegna heimsfaraldurs. Stærsta verkefnið sé að komast sem allra fyrst út úr erfiðri stöðu. „Þegar ég horfi til framtíðar er ég bjartsýnn. Ég sé nýtt upphaf og óþrjótandi möguleika til að kjördæmið og Ísland allt vaxi og dafni á nýjan leik og óska eftir ykkar stuðningi til að leiða okkur þangað í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem fram fer þann 29. maí nk,“ skrifar Njáll á Facebook. Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Njáll hefur setið á Alþingi frá árinu 2016 og segir hann á Facebook að hann hafi notið sín í þingstörfunum á þeim tíma. Hann segir að þjóðaröryggi og innviðir séu hans helstu áherslur. „Þjóðaröryggi og innviðir eru höfuðáherslur mínar í stjórnmálum, þar undir er orkuöryggi. Það má ekki gerast að válynd veður geti slegið út rafmagni í heilu byggðarlögunum og stefnt öryggi íbúa í hættu. Þarna höfum við lagt mikið á okkur og verðum að gera áfram. Fjarskipti, eins og samgöngur, skipta landsbyggðina líka miklu máli,“ skrifar Njáll. Kæru vinir Á aðalfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í morgun tilkynnti ég þá ákvörðun mína...Posted by Njáll Trausti Friðbertsson on Saturday, March 13, 2021 Hann segir að nú standi þjóðin í krefjandi verkefnum vegna heimsfaraldurs. Stærsta verkefnið sé að komast sem allra fyrst út úr erfiðri stöðu. „Þegar ég horfi til framtíðar er ég bjartsýnn. Ég sé nýtt upphaf og óþrjótandi möguleika til að kjördæmið og Ísland allt vaxi og dafni á nýjan leik og óska eftir ykkar stuðningi til að leiða okkur þangað í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem fram fer þann 29. maí nk,“ skrifar Njáll á Facebook.
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira