Niðurstöður prófkjörs Pírata liggja fyrir í dag Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2021 10:09 Prófkjör Pírata fer fram rafrænt en það hófst 3. mars. Því lýkur klukkan 16:00 í dag. Vísir/Sigurjón Prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum nema norðurlandskjördæmunum tveimur fyrir Alþingiskosningarnar í haust lýkur nú síðdegis. Flokkurinn fær nýja oddvita í þremur stórum kjördæmum. Jón Þór Ólafsson, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, sitjandi þingmenn Pírata bjóða sig ekki fram að þessu sinni og því er ljóst að nýtt fólk verður í brúnni hjá flokknum í Reykjavíkurkjördæmi norður, Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Í Reykjavík er sameiginlegt prófkjör fyrir bæði kjördæmi. Endanleg skipting frambjóðenda á milli norður- og suðurkjördæmis eiga að liggja fyrir eftir helgi. Píratar hafa fjögur þingsæti í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Helgi Hrafn býður sig ekki fram og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir flytur sig yfir í suðvesturkjördæmi í haust. Því verður barist um fjögur efstu sætin. Á meðal þeirra sem sækjast eftir leiðtogasætunum í Reykjavík eru sitjandi þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson og Halldór Mogensen. Þar etur einnig kappi Andrés Ingi Jónsson sem gekk nýlega til liðs við flokkinn. Hann hafði verið óháður þingmaður eftir að hann sagði skilið við Vinstri græna fyrr á kjörtímabilinu. Kosningunni lýkur klukkan 16:00 í dag og eiga niðurstöður að liggja fyrir á milli klukkan 16:05 og 16:30. Tilkynnt verður um úrslitin í beinu streymi á vefsíðu Pírata. Prófkjör í norðvestur- og norðausturkjördæmum lýkur 20. mars. Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, sitjandi þingmenn Pírata bjóða sig ekki fram að þessu sinni og því er ljóst að nýtt fólk verður í brúnni hjá flokknum í Reykjavíkurkjördæmi norður, Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Í Reykjavík er sameiginlegt prófkjör fyrir bæði kjördæmi. Endanleg skipting frambjóðenda á milli norður- og suðurkjördæmis eiga að liggja fyrir eftir helgi. Píratar hafa fjögur þingsæti í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Helgi Hrafn býður sig ekki fram og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir flytur sig yfir í suðvesturkjördæmi í haust. Því verður barist um fjögur efstu sætin. Á meðal þeirra sem sækjast eftir leiðtogasætunum í Reykjavík eru sitjandi þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson og Halldór Mogensen. Þar etur einnig kappi Andrés Ingi Jónsson sem gekk nýlega til liðs við flokkinn. Hann hafði verið óháður þingmaður eftir að hann sagði skilið við Vinstri græna fyrr á kjörtímabilinu. Kosningunni lýkur klukkan 16:00 í dag og eiga niðurstöður að liggja fyrir á milli klukkan 16:05 og 16:30. Tilkynnt verður um úrslitin í beinu streymi á vefsíðu Pírata. Prófkjör í norðvestur- og norðausturkjördæmum lýkur 20. mars.
Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira