Fjallgöngumenn fá aftur að klífa Everest Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2021 11:40 Alls hafa um 275 þúsund manns greinst með kórónuveiruna í Nepal frá upphafi heimsfaraldursins. EPA/Narendra Shrestha Nokkur hundruð fjallgöngumanna munu leggja leið sína að Everest-fjalli í Nepal í næsta mánuði, en fjallinu hefur verið lokað síðasta árið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fjallgöngumenn sem ætla sér að klífa þetta hæsta fjall heims munu þurfa að lúta ströngum reglum nepalskra yfirvalda vegna heimsfaraldursins. Rúmlega þrjú hundruð erlendir fjallagöngumenn hafa skráð sig og fengið leyfi þar sem þeir munu gera tilraun til að komast á topp fjallsins, sem er í 8.849 hæð fyrir sjávarmáli. Fjöldinn er nokkru minni samanborið við fjallgöngutímabilið 2019. Nepölsk yfirvöld bönnuðu ferðir fjallgöngufólks á Everest og marga aðra af hæstu tindum heims, sem einnig eru að finna í Nepal, í mars á síðasta ári. Alls hafa um 275 þúsund manns greinst með kórónuveiruna í Nepal frá upphafi heimsfaraldursins og þá hafa rúmlega þrjú þúsund dauðsföll verið rakin til Covid-19 þar í landi það sem af er. Kínversk yfirvöld munu áfram banna ferðir á Everest frá kínverskri hlið fjallsins. Nepal Everest Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Opinber hæð Everest hækkar um nærri metra Kínversk og nepölsk yfirvöld hafa náð samkomulagi um opinbera hæð Everest, hæsta fjalls í heimi. Opinber hæð fjallsins er nú 8.848,86 metrar. 8. desember 2020 09:17 Loka Everest-fjalli vegna kórónuveirunnar Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að loka Everest-fjalli og fleiri tindum fyrir fjallgöngumönnum á komandi tímabili af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13. mars 2020 08:07 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Fjallgöngumenn sem ætla sér að klífa þetta hæsta fjall heims munu þurfa að lúta ströngum reglum nepalskra yfirvalda vegna heimsfaraldursins. Rúmlega þrjú hundruð erlendir fjallagöngumenn hafa skráð sig og fengið leyfi þar sem þeir munu gera tilraun til að komast á topp fjallsins, sem er í 8.849 hæð fyrir sjávarmáli. Fjöldinn er nokkru minni samanborið við fjallgöngutímabilið 2019. Nepölsk yfirvöld bönnuðu ferðir fjallgöngufólks á Everest og marga aðra af hæstu tindum heims, sem einnig eru að finna í Nepal, í mars á síðasta ári. Alls hafa um 275 þúsund manns greinst með kórónuveiruna í Nepal frá upphafi heimsfaraldursins og þá hafa rúmlega þrjú þúsund dauðsföll verið rakin til Covid-19 þar í landi það sem af er. Kínversk yfirvöld munu áfram banna ferðir á Everest frá kínverskri hlið fjallsins.
Nepal Everest Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Opinber hæð Everest hækkar um nærri metra Kínversk og nepölsk yfirvöld hafa náð samkomulagi um opinbera hæð Everest, hæsta fjalls í heimi. Opinber hæð fjallsins er nú 8.848,86 metrar. 8. desember 2020 09:17 Loka Everest-fjalli vegna kórónuveirunnar Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að loka Everest-fjalli og fleiri tindum fyrir fjallgöngumönnum á komandi tímabili af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13. mars 2020 08:07 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Opinber hæð Everest hækkar um nærri metra Kínversk og nepölsk yfirvöld hafa náð samkomulagi um opinbera hæð Everest, hæsta fjalls í heimi. Opinber hæð fjallsins er nú 8.848,86 metrar. 8. desember 2020 09:17
Loka Everest-fjalli vegna kórónuveirunnar Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að loka Everest-fjalli og fleiri tindum fyrir fjallgöngumönnum á komandi tímabili af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13. mars 2020 08:07