Óvæntur norðanhvellur eftir góða tíð Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. mars 2021 12:44 Það var ekki blíðskaparveður í Mosfellsdalnum í morgun. vísir/Vilhelm Vonskuveður er víða um vestanvert landið í dag og er gul viðvörun í gangi á Faxaflóasvæðinu, við Breiðafjörð, á Vestfjörðum, Ströndum og á Norðurlandi- Vestra. Þrjár bílveltur urðu á Reykjanesbraut í morgun þar sem mikið hvassviðri er og lokað var fyrir umferð um Vesturlandsveg á Kjalarnesi vegna veðurs. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að um sá að ræða norðanhvell sem hafi komið nokkuð óvænt eftir góða tíð að undanförnu. „Það er vaxandi vindur um allt norðvestanvert landið, sérstaklega vestantil á Norðurlandi, Vestfjörðum og suður í Dali og í Borgarfjörð,“ segir Einar. Hann segir að hinsvegar skáni veðrið fljótlega austantil á landinu eftir snjókomuna í nótt. „Það sem er áberandi í þessu er hvað ofanhríðin er mikil og hvað hún er dimm,“ segir Einar. „Það er hætt við því að fleiri vegir verði smám saman ófærir, sérstaklega á Norðurlandi.“ Einar segir að dimmt hafi verið undir Hafnarfjalli í morgun og vindstrengir á Kjalarnesi og segir hann litlar líkur á því að veðrið þar gangi niður að ráði fyrr en í fyrramálið. Þá sé útlit fyrir að veðurhæð á Vestfjörðum nái hámarki í nótt eða í fyrramálið. Hann segir við viðbúið að flestar leiðir á milli Vestur- og Norðurlands og Vestfjarða teppist fljótlega. „Sumar eru nú þegar orðnar ófærar og sumstaðar snjóar á láglendi og í byggð,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að um sá að ræða norðanhvell sem hafi komið nokkuð óvænt eftir góða tíð að undanförnu. „Það er vaxandi vindur um allt norðvestanvert landið, sérstaklega vestantil á Norðurlandi, Vestfjörðum og suður í Dali og í Borgarfjörð,“ segir Einar. Hann segir að hinsvegar skáni veðrið fljótlega austantil á landinu eftir snjókomuna í nótt. „Það sem er áberandi í þessu er hvað ofanhríðin er mikil og hvað hún er dimm,“ segir Einar. „Það er hætt við því að fleiri vegir verði smám saman ófærir, sérstaklega á Norðurlandi.“ Einar segir að dimmt hafi verið undir Hafnarfjalli í morgun og vindstrengir á Kjalarnesi og segir hann litlar líkur á því að veðrið þar gangi niður að ráði fyrr en í fyrramálið. Þá sé útlit fyrir að veðurhæð á Vestfjörðum nái hámarki í nótt eða í fyrramálið. Hann segir við viðbúið að flestar leiðir á milli Vestur- og Norðurlands og Vestfjarða teppist fljótlega. „Sumar eru nú þegar orðnar ófærar og sumstaðar snjóar á láglendi og í byggð,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.
Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira