Lentu í niðurskurðarhnífi Adidas og geta ekki boðið upp á Yeezy skó Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2021 07:01 Kanye West hannar skóna og eru þeir gríðarlega vinsælir um heim allan. Rapparinn og fatahönnuðurinn Kanye West gaf á dögunum út nýja týpu af Yeezy skónum frægu. Skórnir seldust upp á innan við mínútu um heim allan. „Þessir Yeezy skór og aðrir skór er í raun að verða eins og áþreifanlegur gjaldmiðill og þetta eru ekkert einhverjir krakkar að kaupa eitt par. Ég held að flest þessi pör hafi farið til fólks sem er að endurselja skó. Og þá er verið að kaupa í tugum ef ekki hundruðum para í einu og nota svona botta þar sem búið er að stilla þetta allt inn fyrir fram. Það seldust allir skórnir upp á netinu á innan við mínútu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra, í samtali við Harmageddon í gær. Hann segir að þessi markaður velti í dag tveimur billjónum Bandaríkjadala bara í Norður-Ameríku. „Skórnir voru á tvö hundruð dollara á netinu og eru núna að seljast á 380 til 580 dollara. Hæsta salan hingað til var tólf hundruð dollarar. Þú nærð kannski í hundrað pör með þessum bottum og þá ert þú að fara græða helvíti mikið.“ Sindri segir að skórnir verði ekki fáanlegir í Húrra. „Við lentum því miður í svona niðurskurðarhníf hjá Adidas ásamt fullt af öðrum búðum í Evrópu. Þessi stóru fyrirtæki eru farin að selja bara beint til viðskiptavinarins og skera út milliliðina eins og okkur. En á sama tíma eru þeir að búa til nýjan millilið sem eru þessi salar á netinu. Og ég held að þetta sé ekki góð þróun af því að búðirnar voru að sinna þessu nokkuð vel, að selja þetta til fólks sem vildi vöruna. Núna eru eiginlega allir skórnir að fara til fólks sem ætlar að græða á vörunni.“ Honum sjálfum þykir skórnir ekki svo fallegir. „Mér finnst þetta ekki svo fallegir skór og ég myndi ekki kaupa mér þá og ganga í þeim.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Sindra í heild sinni. Tíska og hönnun Harmageddon Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Sjá meira
„Þessir Yeezy skór og aðrir skór er í raun að verða eins og áþreifanlegur gjaldmiðill og þetta eru ekkert einhverjir krakkar að kaupa eitt par. Ég held að flest þessi pör hafi farið til fólks sem er að endurselja skó. Og þá er verið að kaupa í tugum ef ekki hundruðum para í einu og nota svona botta þar sem búið er að stilla þetta allt inn fyrir fram. Það seldust allir skórnir upp á netinu á innan við mínútu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra, í samtali við Harmageddon í gær. Hann segir að þessi markaður velti í dag tveimur billjónum Bandaríkjadala bara í Norður-Ameríku. „Skórnir voru á tvö hundruð dollara á netinu og eru núna að seljast á 380 til 580 dollara. Hæsta salan hingað til var tólf hundruð dollarar. Þú nærð kannski í hundrað pör með þessum bottum og þá ert þú að fara græða helvíti mikið.“ Sindri segir að skórnir verði ekki fáanlegir í Húrra. „Við lentum því miður í svona niðurskurðarhníf hjá Adidas ásamt fullt af öðrum búðum í Evrópu. Þessi stóru fyrirtæki eru farin að selja bara beint til viðskiptavinarins og skera út milliliðina eins og okkur. En á sama tíma eru þeir að búa til nýjan millilið sem eru þessi salar á netinu. Og ég held að þetta sé ekki góð þróun af því að búðirnar voru að sinna þessu nokkuð vel, að selja þetta til fólks sem vildi vöruna. Núna eru eiginlega allir skórnir að fara til fólks sem ætlar að græða á vörunni.“ Honum sjálfum þykir skórnir ekki svo fallegir. „Mér finnst þetta ekki svo fallegir skór og ég myndi ekki kaupa mér þá og ganga í þeim.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Sindra í heild sinni.
Tíska og hönnun Harmageddon Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Sjá meira