Mikilvægir sigrar hjá AGF og Al Arabi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2021 16:55 Aron Einar nældi sér í gult spjald í mikilvægum sigri í dag. Simon Holmes/Getty Images Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn er AGF vann 1-0 útisigur á meisturum Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. Þá vann Íslendingalið Al Arabi mikilvægan 1-0 sigur á Qatar SC er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Jón Dagur var á sínum stað í byrjunarliði AGF á meðan Mikael Anderson kom inn af varamannabekk Midtjylland þegar tíu mínútur lifðu leiks. Patrick Mortensen skoraði eina mark leiksins strax á níundu mínútu. AGF komið 1-0 yfir snemma leiks og þar við sat einfaldlega. Sigurinn einkar mikilvægur en AGF fer nú upp fyrir FC Kaupmannahöfn í 3. sæti deildarinnar. Jón Dagur og félagar með 36 stig, þremur minna en Midtjylland sem er í 2. sæti deildarinnar. Al Arabi vann gríðar mikilvægan 1-0 sigur á Qatar SC í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Segja má að leikurinn hafi verið mjög svipaður og leikur AGF. Aðeins var eitt mark skorað og kom það einnig snemma leiks. Það gerði gamla brýnið Sebastian Soria strax á áttundu mínútu leiksins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson, lék allan leikinn í liði Al Arabi og nældi sér í gult spjald á 42. mínútu. Með sigrinum eru lærisveinar Heimis Hallgrímssonar komnir upp í 7. sæti með 26 stig eftir 18 leiki. Aðeins eru þrjú stig í Al Rayyan sem er í 3. sæti deildarinnar en það sæti gefur þátttökurétt í forkeppni Meistaradeildar Asíu. Fótbolti Danski boltinn Katarski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Sjá meira
Jón Dagur var á sínum stað í byrjunarliði AGF á meðan Mikael Anderson kom inn af varamannabekk Midtjylland þegar tíu mínútur lifðu leiks. Patrick Mortensen skoraði eina mark leiksins strax á níundu mínútu. AGF komið 1-0 yfir snemma leiks og þar við sat einfaldlega. Sigurinn einkar mikilvægur en AGF fer nú upp fyrir FC Kaupmannahöfn í 3. sæti deildarinnar. Jón Dagur og félagar með 36 stig, þremur minna en Midtjylland sem er í 2. sæti deildarinnar. Al Arabi vann gríðar mikilvægan 1-0 sigur á Qatar SC í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Segja má að leikurinn hafi verið mjög svipaður og leikur AGF. Aðeins var eitt mark skorað og kom það einnig snemma leiks. Það gerði gamla brýnið Sebastian Soria strax á áttundu mínútu leiksins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson, lék allan leikinn í liði Al Arabi og nældi sér í gult spjald á 42. mínútu. Með sigrinum eru lærisveinar Heimis Hallgrímssonar komnir upp í 7. sæti með 26 stig eftir 18 leiki. Aðeins eru þrjú stig í Al Rayyan sem er í 3. sæti deildarinnar en það sæti gefur þátttökurétt í forkeppni Meistaradeildar Asíu.
Fótbolti Danski boltinn Katarski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Sjá meira