Klopp segir tap kvöldsins mikið áfall Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2021 23:00 Klopp lætur sína menn heyra það í kvöld. EPA-EFE/Phil Noble Það var þungt hljóðið í Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpool – eftir fimmta tap liðsins í röð á Anfield. Að þessu sinni var það Chelsea sem fór með þrjú stig heim frá Liverpool-borg, lokatölur 0-1 þökk sé sigurmarki Mason Mount. „Einstaklingsgæði Mason Mount þetta augnablik var munurinn á liðunum. Þetta var jafn leikur, hátt spennustig og bæði lið lögðu mikið í leikinn,“ sagði þýski þjálfarinn um tap sinna manna í kvöld. „Þeir fengu markið sem þeir skoruðu en var dæmt af vegna rangstöðu. Við fengum fleiri tækifæri í síðari hálfleik. Sadio Mané fékk frábært tækifæri sem og við komumst í aðrar stöður þar sem okkur tókst ekki að skora.“ „Þú verður að verjast vel gegn Chelsea og við gerðum ekki vel þarna. Það er margt sem þarf að taka með í reikninginn. Á endanum fengum við á okkur eitt mark, gerðum mistök þar, hitt var rangstaða svo þú getur sagt að það hafi verið góður varnarleikur en miðað við hversu mikið við vorum með boltann verðum við að skapa fleiri tækifæri. Allt var mjög gott nema síðasta sendingin.“ „Því miður getum við ekki sagt að það þetta sé aðeins á heimavelli. Þetta snýst ekki um Anfield, þetta er að gerast alltof oft. Á mikilvægum augnablikum erum við ekki að standa okkur. Við verðum að sýna gæði okkar á þessum augnablikum og við höfum ekki gert það nægilega oft.“ „Ég vildi setja ferska fætur inn á. Mo Salah virkaði þreyttur, hann hefur spilað mikið af leikjum undanfarið. Ég hefði getað tekið Mané eða Bobby Firmino af velli en ákvað að taka Mo út af þarna. Milner kom inn á til að vekja mannskapinn og halda þeim inn í leiknum því þurfum á því að halda,“ sagði Klopp um skiptingar sínar í kvöld. Mo Salah was not happy to be subbed off in the 62nd minute. pic.twitter.com/vrFplHsvTs— B/R Football (@brfootball) March 4, 2021 „Þetta er mikið áfall fyrir okkur. Það hefur ekkert verið ákveðið enn. Við verðum að finna fótboltaleiki,“ sagði Jürgen Klopp að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
„Einstaklingsgæði Mason Mount þetta augnablik var munurinn á liðunum. Þetta var jafn leikur, hátt spennustig og bæði lið lögðu mikið í leikinn,“ sagði þýski þjálfarinn um tap sinna manna í kvöld. „Þeir fengu markið sem þeir skoruðu en var dæmt af vegna rangstöðu. Við fengum fleiri tækifæri í síðari hálfleik. Sadio Mané fékk frábært tækifæri sem og við komumst í aðrar stöður þar sem okkur tókst ekki að skora.“ „Þú verður að verjast vel gegn Chelsea og við gerðum ekki vel þarna. Það er margt sem þarf að taka með í reikninginn. Á endanum fengum við á okkur eitt mark, gerðum mistök þar, hitt var rangstaða svo þú getur sagt að það hafi verið góður varnarleikur en miðað við hversu mikið við vorum með boltann verðum við að skapa fleiri tækifæri. Allt var mjög gott nema síðasta sendingin.“ „Því miður getum við ekki sagt að það þetta sé aðeins á heimavelli. Þetta snýst ekki um Anfield, þetta er að gerast alltof oft. Á mikilvægum augnablikum erum við ekki að standa okkur. Við verðum að sýna gæði okkar á þessum augnablikum og við höfum ekki gert það nægilega oft.“ „Ég vildi setja ferska fætur inn á. Mo Salah virkaði þreyttur, hann hefur spilað mikið af leikjum undanfarið. Ég hefði getað tekið Mané eða Bobby Firmino af velli en ákvað að taka Mo út af þarna. Milner kom inn á til að vekja mannskapinn og halda þeim inn í leiknum því þurfum á því að halda,“ sagði Klopp um skiptingar sínar í kvöld. Mo Salah was not happy to be subbed off in the 62nd minute. pic.twitter.com/vrFplHsvTs— B/R Football (@brfootball) March 4, 2021 „Þetta er mikið áfall fyrir okkur. Það hefur ekkert verið ákveðið enn. Við verðum að finna fótboltaleiki,“ sagði Jürgen Klopp að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn