Dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir á verðlaunapallinum árið 2016 ásamt Tia-Clair Toomey, sem var í öðru sæti. Toomey hefur unnið alla heimsmeistaratitlana síðan þá. Instagram/@crossfitgames Nýtt CrossFit tímabil hefst 11. mars næstkomandi eða eftir eina viku. Næstu mánuðir fara í það hjá besta CrossFit fólki heims að tryggja sér farseðilinn á heimsleikanna í haust. Fyrsti hluti tímabilsins er opni hlutinn þar sem keppendur fá þrjár vikur af The Open og góður árangur þeirra þar mun skila þeim áfram í undankeppni heimsleikanna. Átta liða úrslitin eru í apríl, 8. til 11. apríl hjá einstaklingum en 22. til 25. apríl hjá liðum. Átta liða úrslitin fara fram í gegnum netið og viðkomandi keppnendur gera því æfingarnar í sínum heimastöðum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Undanúrslitin í júní eru síðan tíu mismunandi mót út um allan heim sem gefa hvert og eitt sæti á heimaleikunum. Íslensku keppendurnar þurfa að fara í gegnum mótin í Evrópu til að komast á leikana nema þau sem stunda æfingar erlendis. Tvö undanúrslitamót fara fram í Evrópu en hvort þeirra verður með 30 konur, 30 karla og 20 lið. Eitt sæti á heimsleikana verður í boði í öllum flokkunum þremur á hverju móti. Mótin í Evrópu fara fram í Þýskalandi og Hollandi en það eru German Throwdown og CrossFit® Lowlands Throwdown sem verður 11. til 13. júní í Apeldoorn. Undankeppnin endar síðan á „síðasta sjéns“ mótinu sem fer fram 2. til 3. júlí en þar fá þeir sem eru ekki komnir með þátttökurétt á heimsleikunum tækifæri til að bæta úr því. Heimsleikarnir í ár eiga síðan að fara fram á Madison í Wisconsin fylki frá 26. til 31. júlí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir allar dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) CrossFit Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira
Fyrsti hluti tímabilsins er opni hlutinn þar sem keppendur fá þrjár vikur af The Open og góður árangur þeirra þar mun skila þeim áfram í undankeppni heimsleikanna. Átta liða úrslitin eru í apríl, 8. til 11. apríl hjá einstaklingum en 22. til 25. apríl hjá liðum. Átta liða úrslitin fara fram í gegnum netið og viðkomandi keppnendur gera því æfingarnar í sínum heimastöðum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Undanúrslitin í júní eru síðan tíu mismunandi mót út um allan heim sem gefa hvert og eitt sæti á heimaleikunum. Íslensku keppendurnar þurfa að fara í gegnum mótin í Evrópu til að komast á leikana nema þau sem stunda æfingar erlendis. Tvö undanúrslitamót fara fram í Evrópu en hvort þeirra verður með 30 konur, 30 karla og 20 lið. Eitt sæti á heimsleikana verður í boði í öllum flokkunum þremur á hverju móti. Mótin í Evrópu fara fram í Þýskalandi og Hollandi en það eru German Throwdown og CrossFit® Lowlands Throwdown sem verður 11. til 13. júní í Apeldoorn. Undankeppnin endar síðan á „síðasta sjéns“ mótinu sem fer fram 2. til 3. júlí en þar fá þeir sem eru ekki komnir með þátttökurétt á heimsleikunum tækifæri til að bæta úr því. Heimsleikarnir í ár eiga síðan að fara fram á Madison í Wisconsin fylki frá 26. til 31. júlí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir allar dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co)
CrossFit Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira