Sögðu olnbogaskot Nikitu Telesford mjög ljótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2021 13:00 Nikita Telesford gefur Hildi Björgu Kjartansdóttur olnbogaskot. Skömmu síðar var hún rekin út úr húsi. stöð 2 sport Olnbogaskot Nikitu Telesford í leik Skallagríms og Vals í Domino's deild kvenna voru til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Telesford gaf landsliðsmiðherjanum Hildi Björgu Kjartansdóttur tvö olnbogaskot með skömmu millibili í 4. leikhluta og var rekin út úr húsi fyrir það síðara. Hún var svo dæmd í tveggja leikja bann. Telesford missir af leikjum Skallagríms gegn Keflavík og Breiðabliki. Farið var yfir rimmu þeirra Telesford og Hildar í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Telesford fékk alls fjórar villur fyrir að brjóta á Hildi. „Hún er alltaf með olnbogana uppi og frekar ofarlega að okkar mati. En ég er ánægð að sjá að dómararnir flautuðu á þetta. Maður hefur oft lent í svona leikmönnum í gegnum tíðina og þeir flauta ekkert endilega á þetta,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Þær Berglind Gunnarsdóttir voru sammála um að olnbogaskotið sem Telesford var rekin af velli fyrir hafi verið ljótt. „Þetta er mjög ljótt. Olnbogaskot eru óhjákvæmilega partur af körfuboltaleik en þegar olnbogarnir eru farnir að fljúga ofar en axlir og í andlitshæð set ég spurningarmerki við það,“ sagði Berglind. Sem fyrr sagði fékk Telesford tveggja leikja bann. Kjartan Atli Kjartansson spurði þær Bryndísi og Berglindi hvort það væri hæfileg refsing eða of væg. „Í agamálum er talað um að ef þú ert viljandi að líkamsmeiða má setja þriggja leikja bann en fyrir gróf brot eru oftar einn eða tveir leikir,“ sagði Berglind og bætti við að brot Telesford teldist því sem gróft. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild kvenna Skallagrímur Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni. 25. febrúar 2021 13:00 „Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur" „Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld. 24. febrúar 2021 22:37 Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 21:47 Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Telesford gaf landsliðsmiðherjanum Hildi Björgu Kjartansdóttur tvö olnbogaskot með skömmu millibili í 4. leikhluta og var rekin út úr húsi fyrir það síðara. Hún var svo dæmd í tveggja leikja bann. Telesford missir af leikjum Skallagríms gegn Keflavík og Breiðabliki. Farið var yfir rimmu þeirra Telesford og Hildar í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Telesford fékk alls fjórar villur fyrir að brjóta á Hildi. „Hún er alltaf með olnbogana uppi og frekar ofarlega að okkar mati. En ég er ánægð að sjá að dómararnir flautuðu á þetta. Maður hefur oft lent í svona leikmönnum í gegnum tíðina og þeir flauta ekkert endilega á þetta,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Þær Berglind Gunnarsdóttir voru sammála um að olnbogaskotið sem Telesford var rekin af velli fyrir hafi verið ljótt. „Þetta er mjög ljótt. Olnbogaskot eru óhjákvæmilega partur af körfuboltaleik en þegar olnbogarnir eru farnir að fljúga ofar en axlir og í andlitshæð set ég spurningarmerki við það,“ sagði Berglind. Sem fyrr sagði fékk Telesford tveggja leikja bann. Kjartan Atli Kjartansson spurði þær Bryndísi og Berglindi hvort það væri hæfileg refsing eða of væg. „Í agamálum er talað um að ef þú ert viljandi að líkamsmeiða má setja þriggja leikja bann en fyrir gróf brot eru oftar einn eða tveir leikir,“ sagði Berglind og bætti við að brot Telesford teldist því sem gróft. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild kvenna Skallagrímur Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni. 25. febrúar 2021 13:00 „Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur" „Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld. 24. febrúar 2021 22:37 Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 21:47 Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni. 25. febrúar 2021 13:00
„Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur" „Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld. 24. febrúar 2021 22:37
Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 21:47
Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22. febrúar 2021 09:31