Spurning vikunnar: Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 26. febrúar 2021 08:51 Hver er þín skoðun? Getty Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi. Í einhverjum tilvikum, ef að kynlífið er lítið sem ekkert á milli para, getur fólk upplifað það sem höfnun ef maki þeirra sækir meira í að fullnægja þörfum sínum einn frekar en með makanum. Getty Aðstæður og tilfinningar skipta þarna miklu máli og getur þessi umræða því reynst einhverjum pörum viðkvæm. Eins og með allt sem viðkemur þörfum okkar sem kynverum og sem manneskjum í virku kynferðislegu sambandi, ætti alltaf að vera ákjósanlegast að geta tjáð sig heiðarlega við maka sinn. Hafa ber í huga að sjálfsfróun fólks í sambandi getur auðvitað átt sér stað með maka og upplifa sumir það sem örvandi reynslu að sjá maka sinn veita sjálfum sér unað. Á næstunni munu Makamál kafa dýpra í þetta málefni og taka viðtöl við fagfólk. Út frá þessum hugrenningum er Spurning vikunnar sprottin. Spurningin er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið um að svara þeirri könnun sem á við þeirra kyn. Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Karlar svara hér fyrir neðan: Konur svara hér fyrir neðan: Allar fyrirspurnir og ábendingar um efni má senda á netfangið makamal@syn.is Spurning vikunnar Rúmfræði Ástin og lífið Kynlíf Tengdar fréttir „Ég byrjaði að rembast og Hörður var ekki enn kominn“ „Ég var ein nánast í allri fæðingunni og það var mjög óþægilegt þar sem ég var að gera þetta í fyrsta skipti og vissi ekkert. En ljósmæðurnar voru æðislegar svo að það hjálpaði mikið til.“ Þetta segir Móeiður Lárusdóttir, eða Móa eins og hún er alltaf kölluð, í viðtali við Makamál. 24. febrúar 2021 20:08 Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni „Eftir að hafa lagt skólabækurnar alfarið á hilluna, í bili, þá er ég í dag að fikra mig áfram í nýjum áhugamálum og á döfinni er mikið af ferðalögum, eða það vona ég.“ Þetta segir Agnes Ýr Stefánsdóttir Einhleypa vikunnar. 21. febrúar 2021 19:26 Konudagurinn: „Ekki bjóða uppá einhverja konudags-mótþróaröskun“ Konudagurinn, fyrsti dagur Góu er á Sunnudaginn. Tilefni til að fagna bjartari tímum og konunum í lífi þínu. Svo sannarlega tími til að gera sér dagamun, eða hvað? 20. febrúar 2021 12:48 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Í einhverjum tilvikum, ef að kynlífið er lítið sem ekkert á milli para, getur fólk upplifað það sem höfnun ef maki þeirra sækir meira í að fullnægja þörfum sínum einn frekar en með makanum. Getty Aðstæður og tilfinningar skipta þarna miklu máli og getur þessi umræða því reynst einhverjum pörum viðkvæm. Eins og með allt sem viðkemur þörfum okkar sem kynverum og sem manneskjum í virku kynferðislegu sambandi, ætti alltaf að vera ákjósanlegast að geta tjáð sig heiðarlega við maka sinn. Hafa ber í huga að sjálfsfróun fólks í sambandi getur auðvitað átt sér stað með maka og upplifa sumir það sem örvandi reynslu að sjá maka sinn veita sjálfum sér unað. Á næstunni munu Makamál kafa dýpra í þetta málefni og taka viðtöl við fagfólk. Út frá þessum hugrenningum er Spurning vikunnar sprottin. Spurningin er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið um að svara þeirri könnun sem á við þeirra kyn. Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Karlar svara hér fyrir neðan: Konur svara hér fyrir neðan: Allar fyrirspurnir og ábendingar um efni má senda á netfangið makamal@syn.is
Spurning vikunnar Rúmfræði Ástin og lífið Kynlíf Tengdar fréttir „Ég byrjaði að rembast og Hörður var ekki enn kominn“ „Ég var ein nánast í allri fæðingunni og það var mjög óþægilegt þar sem ég var að gera þetta í fyrsta skipti og vissi ekkert. En ljósmæðurnar voru æðislegar svo að það hjálpaði mikið til.“ Þetta segir Móeiður Lárusdóttir, eða Móa eins og hún er alltaf kölluð, í viðtali við Makamál. 24. febrúar 2021 20:08 Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni „Eftir að hafa lagt skólabækurnar alfarið á hilluna, í bili, þá er ég í dag að fikra mig áfram í nýjum áhugamálum og á döfinni er mikið af ferðalögum, eða það vona ég.“ Þetta segir Agnes Ýr Stefánsdóttir Einhleypa vikunnar. 21. febrúar 2021 19:26 Konudagurinn: „Ekki bjóða uppá einhverja konudags-mótþróaröskun“ Konudagurinn, fyrsti dagur Góu er á Sunnudaginn. Tilefni til að fagna bjartari tímum og konunum í lífi þínu. Svo sannarlega tími til að gera sér dagamun, eða hvað? 20. febrúar 2021 12:48 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
„Ég byrjaði að rembast og Hörður var ekki enn kominn“ „Ég var ein nánast í allri fæðingunni og það var mjög óþægilegt þar sem ég var að gera þetta í fyrsta skipti og vissi ekkert. En ljósmæðurnar voru æðislegar svo að það hjálpaði mikið til.“ Þetta segir Móeiður Lárusdóttir, eða Móa eins og hún er alltaf kölluð, í viðtali við Makamál. 24. febrúar 2021 20:08
Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni „Eftir að hafa lagt skólabækurnar alfarið á hilluna, í bili, þá er ég í dag að fikra mig áfram í nýjum áhugamálum og á döfinni er mikið af ferðalögum, eða það vona ég.“ Þetta segir Agnes Ýr Stefánsdóttir Einhleypa vikunnar. 21. febrúar 2021 19:26
Konudagurinn: „Ekki bjóða uppá einhverja konudags-mótþróaröskun“ Konudagurinn, fyrsti dagur Góu er á Sunnudaginn. Tilefni til að fagna bjartari tímum og konunum í lífi þínu. Svo sannarlega tími til að gera sér dagamun, eða hvað? 20. febrúar 2021 12:48