Umhverfismálin hjá VR Helga Ingólfsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 14:01 Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum. Á þessu sviði eins og svo mörgum öðrum er félagið í fararbroddi. Í gildi er umhverfisstefna en markmiðið er að uppfærð umhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins sem taki á umhverfismálum, félagsmálum og stjórnarháttum (UFS) Í samráði við Circular Solutions ehf var umhverfisstefna félagsins uppfærð á síðasta ári og sett fram markmiðaáætlun sem er núna í innleiðingarferli. Að kolefnisjafna starfsemi VR er meðal þess sem er í vinnslu ásamt fleiri mælanlegum markmiðum sem snúa bæði að innri starfsemi félagsins eins og ferðum starfsmanna til og frá vinnu og viðburðum á vegum félagsins sem og ytri þáttum í starfsemi félagins eins og m.a. fjárfestingum. VR hefur þannig sett sér mælanleg markmið í umhverfis og loftslagsmálum og horfir til þess aðumhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar VR 9. September 2020. Sem fráfarandi formanni umhverfsnefndar Vr er mér ljúft og skilt að koma þessum upplýsingum á framfæri vegna greinaskrifa Helgu Guðrúnar Jónasdóttur á Visi.is þann 23. Febrúar 2021 umhverfismál og meint aðgerðaleysi VR á þeim vettvangi. Framundan eru miklar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum sem kalla á breytta hegðun í neyslu og samgöngum okkar allra. Við höfum upplýsingar um að við erum að slá met í magni á sorpi á hvern íbúa þannig að það er verk að vinna. Í fyrsta lagi að minnka magnið og svo í öðru lagi að koma sorpi í rétta förgun og endurvinnslu. Hvernig við förum á milli staða skiptir svo líka miklu máli, færri ferðir og ferðir þar sem fleiri ferðast saman er það sem við þurfum að hugsa um. VR mun verða öflugur þáttakandi í því að takast á við nýjar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum eins og öðrum hagsmunamálum sem snúa að félagsmönnum VR. Höfundur er bókari, bæjarfulltrúi og stjórnarmaður í VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagasamtök Umhverfismál Formannskjör í VR Mest lesið Halldór 17.05.2025 Halldór Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Atvinnufrelsi! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að mása eða fara í golf Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Leiðréttum kerfisbundið misrétti Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Leikjanámskeið fyrir fullorðna við Austurvöll Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sparnaðarráð fyrir ferðalagið Svandís Edda Jónudóttir skrifar Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar Sjá meira
Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum. Á þessu sviði eins og svo mörgum öðrum er félagið í fararbroddi. Í gildi er umhverfisstefna en markmiðið er að uppfærð umhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins sem taki á umhverfismálum, félagsmálum og stjórnarháttum (UFS) Í samráði við Circular Solutions ehf var umhverfisstefna félagsins uppfærð á síðasta ári og sett fram markmiðaáætlun sem er núna í innleiðingarferli. Að kolefnisjafna starfsemi VR er meðal þess sem er í vinnslu ásamt fleiri mælanlegum markmiðum sem snúa bæði að innri starfsemi félagsins eins og ferðum starfsmanna til og frá vinnu og viðburðum á vegum félagsins sem og ytri þáttum í starfsemi félagins eins og m.a. fjárfestingum. VR hefur þannig sett sér mælanleg markmið í umhverfis og loftslagsmálum og horfir til þess aðumhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar VR 9. September 2020. Sem fráfarandi formanni umhverfsnefndar Vr er mér ljúft og skilt að koma þessum upplýsingum á framfæri vegna greinaskrifa Helgu Guðrúnar Jónasdóttur á Visi.is þann 23. Febrúar 2021 umhverfismál og meint aðgerðaleysi VR á þeim vettvangi. Framundan eru miklar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum sem kalla á breytta hegðun í neyslu og samgöngum okkar allra. Við höfum upplýsingar um að við erum að slá met í magni á sorpi á hvern íbúa þannig að það er verk að vinna. Í fyrsta lagi að minnka magnið og svo í öðru lagi að koma sorpi í rétta förgun og endurvinnslu. Hvernig við förum á milli staða skiptir svo líka miklu máli, færri ferðir og ferðir þar sem fleiri ferðast saman er það sem við þurfum að hugsa um. VR mun verða öflugur þáttakandi í því að takast á við nýjar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum eins og öðrum hagsmunamálum sem snúa að félagsmönnum VR. Höfundur er bókari, bæjarfulltrúi og stjórnarmaður í VR.
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar
Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun