Segir bæjarbúum líða illa vegna jarðskjálftanna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 11:01 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Vísir/Egill Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, segir ekki góða stemningu í bænum í þeirri jarðskjálftahrinu sem nú gengur yfir Reykjanesið. Fólki líði illa og hafi í einhverjum tilfellum farið heim úr vinnu. Þá hafi hann heyrt af því að fyrirtæki í bænum séu að draga úr starfsemi og jafnvel loka út daginn vegna hrinunnar. Jarðskjálfti að stærð 5,7 reið yfir klukkan 10:05 í morgun. Upptök hans voru nærri Grindavík eða nánar tiltekið þrjá kílómetra suðsuðvestur af Keili. Fannar kveðst ekki hafa heyrt af neinum stórum skemmdum en að einhvers staðar hafi hrunið úr hillum. Þá hafa margir misstórir eftirskjálftar fylgt í kjölfarið sem fundist hafa vel í bænum og víðar, til að mynda á höfuðborgarsvæðinu. Á meðan blaðamaður ræddi við Fannar í síma kom til að mynda einn snarpur eftirskjálfti sem bæjarstjórinn fann vel. Miklar jarðhræringar hafa verið á Reykjanesi allt frá því í byrjun árs í fyrra. Skemmst er að minnast stórs skjálfta sem varð í október. Hann mældist 5,6 að stærð og voru upptök hans við jarðhitasvæðið hjá Seltúni. Aðspurður segir Fannar ekki búið að virkja almannavarnadeildina í bænum en vel sé fylgst með stöðunni. Þá hafa björgunarsveitir ekki verið kallaðar út vegna skjálftans samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Þá hafi hann heyrt af því að fyrirtæki í bænum séu að draga úr starfsemi og jafnvel loka út daginn vegna hrinunnar. Jarðskjálfti að stærð 5,7 reið yfir klukkan 10:05 í morgun. Upptök hans voru nærri Grindavík eða nánar tiltekið þrjá kílómetra suðsuðvestur af Keili. Fannar kveðst ekki hafa heyrt af neinum stórum skemmdum en að einhvers staðar hafi hrunið úr hillum. Þá hafa margir misstórir eftirskjálftar fylgt í kjölfarið sem fundist hafa vel í bænum og víðar, til að mynda á höfuðborgarsvæðinu. Á meðan blaðamaður ræddi við Fannar í síma kom til að mynda einn snarpur eftirskjálfti sem bæjarstjórinn fann vel. Miklar jarðhræringar hafa verið á Reykjanesi allt frá því í byrjun árs í fyrra. Skemmst er að minnast stórs skjálfta sem varð í október. Hann mældist 5,6 að stærð og voru upptök hans við jarðhitasvæðið hjá Seltúni. Aðspurður segir Fannar ekki búið að virkja almannavarnadeildina í bænum en vel sé fylgst með stöðunni. Þá hafa björgunarsveitir ekki verið kallaðar út vegna skjálftans samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira