Myndband sem sýnir mannlífið í miðborg Reykjavíkur árið 1946 Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2021 07:01 Mikið líf á þessum fallega degi í Reykjavík árið 1946. Í myndinni Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason má sjá ómetanlegar heimildir frá miðborg Reykjavíkur. Í myndinni má sjá Íslendinga á vappi um 101 Reykjavík árið 1946 og það í lit sem verður að teljast mjög merkilegt fyrir mynd sem orðin er 75 ára gömul. Í henni má sjá hvernig borgarmyndin hefur í rauninni breyst gríðarlega á þessum tíma en sumar byggingar í raun óbreyttar eins og sjá má hér að neðan. Myndin er varðveitt er á Kvikmyndasafni Íslands. Hægt er að sjá hana og hundruði annarra gamalla mynda á streymisvef safnsins, islandafilmu.is, en þar er einnig búið að klippa hana niður í styttri myndbönd. Uppfært: Myndbandið sem áður var í fréttinni var afritað í óleyfi af vef Kvikmyndasafns Íslands. Hér fyrir neðan má sjá myndina í heild sinni af vef safnsins. Reykjavík vorra daga - fyrri hluti Meðal þess sem kemur fram í fyrri hluta myndarinnar: Sundiðkun í Reykjavík Hitaveitutankar í Öskjuhlíð Miðbær Reykjavíkur árið 1946 Höfnin og Faxaflói Messa og ferming í Dómkirkjunni Siglt til Kaupmannahafnar Tívolí í Reykjavík Útsýnisflug yfir Reykjavík Nýting Jarðhita Reykjavík vorra daga - seinni hluti Meðal þess sem kemur fram í seinni hluta myndarinnar: Vetur í miðbænum Smíði og handavinna Lestrarkennsla í Miðbæjarskólanum Hússtjórnarkennsla Leikið í snjónum Jólaös í miðbænum Ljósaböð og bólusetningar Einu sinni var... Reykjavík Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Í myndinni má sjá Íslendinga á vappi um 101 Reykjavík árið 1946 og það í lit sem verður að teljast mjög merkilegt fyrir mynd sem orðin er 75 ára gömul. Í henni má sjá hvernig borgarmyndin hefur í rauninni breyst gríðarlega á þessum tíma en sumar byggingar í raun óbreyttar eins og sjá má hér að neðan. Myndin er varðveitt er á Kvikmyndasafni Íslands. Hægt er að sjá hana og hundruði annarra gamalla mynda á streymisvef safnsins, islandafilmu.is, en þar er einnig búið að klippa hana niður í styttri myndbönd. Uppfært: Myndbandið sem áður var í fréttinni var afritað í óleyfi af vef Kvikmyndasafns Íslands. Hér fyrir neðan má sjá myndina í heild sinni af vef safnsins. Reykjavík vorra daga - fyrri hluti Meðal þess sem kemur fram í fyrri hluta myndarinnar: Sundiðkun í Reykjavík Hitaveitutankar í Öskjuhlíð Miðbær Reykjavíkur árið 1946 Höfnin og Faxaflói Messa og ferming í Dómkirkjunni Siglt til Kaupmannahafnar Tívolí í Reykjavík Útsýnisflug yfir Reykjavík Nýting Jarðhita Reykjavík vorra daga - seinni hluti Meðal þess sem kemur fram í seinni hluta myndarinnar: Vetur í miðbænum Smíði og handavinna Lestrarkennsla í Miðbæjarskólanum Hússtjórnarkennsla Leikið í snjónum Jólaös í miðbænum Ljósaböð og bólusetningar
Einu sinni var... Reykjavík Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira