Fékk eiginhandaráritun á óléttubumbuna Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2021 12:31 Barnið kemur í heiminn á næstu dögum og spurning hvort foreldrarnir glaðbeittu velji nafn sem á einhvern hátt vísi í Novak Djokovic, sem glaður mundaði pennann. Getty/Graham Denholm Novak Djokovic fékk nokkuð óvenjulega beiðni þegar hann hitti fjölmiðla og aðdáendur á Brighton-ströndinni í Melbourne eftir sigurinn á Opna ástralska mótinu í tennis. Ólétt kona, sem á von á sér eftir aðeins tvo daga, bað nefnilega Djokovic um eiginhandaráritun á magann. Djokovic tók vel í það og eftir að hafa snert maga aðdáandans gætilega teiknaði hann lítið hjarta og skrifaði nafnið sitt. Djokovic á sjálfur tvö börn og sagði fyrr í dag það hafa tekið sinn toll að vera löngum stundum í burtu frá fjölskyldu sinni, sérstaklega nú þegar kórónuveirufaraldurinn geysar og fjölskyldan getur ekki ferðast með honum. „Stundum er eins og hjartað mitt brotni í mél. Ég þarf að endurskoða dagskrána hjá mér miðað við síðasta ár, og árin þar á undan. Auðvitað er það þannig að tíminn í burtu frá fjölskyldunni minni hefur áhrif á mig. Ég þarf að sjá til hvað hægt er að gera vegna þeirra reglna og banna sem eru í gangi um allan heim. Það að geta ekki ferðast með fjölskyldunni er mér mjög erfitt,“ sagði Djokovic. Novak Djokovic með verðlaunagripinn á ströndinni.Getty/Graham Denholm Djokovic ræddi við fleiri aðdáendur á ströndinni og klappaði hundi eins þeirra á milli þess sem hann stillti sér upp með Norman Brookes verðlaunagripinn, sem Serbinn hefur nú unnið níu sinnum. Hann hefur nú unnið 18 risamót og er tveimur titlum frá meti Rogers Federer og Rafaels Nadal. Tennis Ástralía Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Sjá meira
Ólétt kona, sem á von á sér eftir aðeins tvo daga, bað nefnilega Djokovic um eiginhandaráritun á magann. Djokovic tók vel í það og eftir að hafa snert maga aðdáandans gætilega teiknaði hann lítið hjarta og skrifaði nafnið sitt. Djokovic á sjálfur tvö börn og sagði fyrr í dag það hafa tekið sinn toll að vera löngum stundum í burtu frá fjölskyldu sinni, sérstaklega nú þegar kórónuveirufaraldurinn geysar og fjölskyldan getur ekki ferðast með honum. „Stundum er eins og hjartað mitt brotni í mél. Ég þarf að endurskoða dagskrána hjá mér miðað við síðasta ár, og árin þar á undan. Auðvitað er það þannig að tíminn í burtu frá fjölskyldunni minni hefur áhrif á mig. Ég þarf að sjá til hvað hægt er að gera vegna þeirra reglna og banna sem eru í gangi um allan heim. Það að geta ekki ferðast með fjölskyldunni er mér mjög erfitt,“ sagði Djokovic. Novak Djokovic með verðlaunagripinn á ströndinni.Getty/Graham Denholm Djokovic ræddi við fleiri aðdáendur á ströndinni og klappaði hundi eins þeirra á milli þess sem hann stillti sér upp með Norman Brookes verðlaunagripinn, sem Serbinn hefur nú unnið níu sinnum. Hann hefur nú unnið 18 risamót og er tveimur titlum frá meti Rogers Federer og Rafaels Nadal.
Tennis Ástralía Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Sjá meira