Bjarki náði í stig gegn toppliðinu og stórleikur Elliða Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 16:42 Bjarki Már hefur farið á kostum hjá Lemgo í vetur. Uwe Anspach/Getty Bjarki Már Elísson og félagar náðu stigi gegn toppliði Flensburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-27, en gestirnir frá Lemgo voru 14-12 undir í hálfleik. Bjarki Már skoraði fimm mörk, þar af þrjú úr vítum, en Lemgo er í tólfta sæti deildarinnar með sextán stig. Alexander Petersson er á meiðslalistanum hjá Flensburg. Rhein-Neckar Löwen unnu sex marka sigur á Fuchse Berlin, 29-23, og minnkuðu þar af leiðandi forskot Flensburg á toppnum í fimm stig. Ýmir Örn Gíslason gerði eitt mark fyrir Ljónin. Það var spennutryllir í Kiel er Magdeburg var í heimsókn. Lokatölur urðu 24-24 eftir að Magdeburg leiddi í hálfleik 14-11. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk og Gílsi Þorgeir Kristjánsson eitt fyrir Magdeburg sem er í fimmta sætinu, stigi á eftir Kiel sem er sæti ofar. Bergrischer vann góðan sigur á Balingen-Weilstetten. Lokatölur urðu 30-22 eftir að Bergrischer leiddi 14-11 í hálfleik. Arnór Þór Gunnarsson skoraði eitt mark úr sínu eina skoti fyrir Bergrischer í leiknum en þeir eru í sjöunda sæti deildarinnar. Gummersbach er nú tveimur stigum á eftir HSV á toppnum í þýsku B-deildinni. Gummersbach vann í dag sigur á Lubeck-Schwartau, 31-29. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach en Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk. Þýski handboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Bjarki Már skoraði fimm mörk, þar af þrjú úr vítum, en Lemgo er í tólfta sæti deildarinnar með sextán stig. Alexander Petersson er á meiðslalistanum hjá Flensburg. Rhein-Neckar Löwen unnu sex marka sigur á Fuchse Berlin, 29-23, og minnkuðu þar af leiðandi forskot Flensburg á toppnum í fimm stig. Ýmir Örn Gíslason gerði eitt mark fyrir Ljónin. Það var spennutryllir í Kiel er Magdeburg var í heimsókn. Lokatölur urðu 24-24 eftir að Magdeburg leiddi í hálfleik 14-11. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk og Gílsi Þorgeir Kristjánsson eitt fyrir Magdeburg sem er í fimmta sætinu, stigi á eftir Kiel sem er sæti ofar. Bergrischer vann góðan sigur á Balingen-Weilstetten. Lokatölur urðu 30-22 eftir að Bergrischer leiddi 14-11 í hálfleik. Arnór Þór Gunnarsson skoraði eitt mark úr sínu eina skoti fyrir Bergrischer í leiknum en þeir eru í sjöunda sæti deildarinnar. Gummersbach er nú tveimur stigum á eftir HSV á toppnum í þýsku B-deildinni. Gummersbach vann í dag sigur á Lubeck-Schwartau, 31-29. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach en Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk.
Þýski handboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira