Talsverður gangur í sölu á flugi til Tenerife Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 20:01 Þráinn Vigfússon segir að vissulega sé talsvert minna framboð á ferðum, en að salan hafi gengið vel. Vísir/Egill Flugsæti eru að seljast upp í ferðir til Tenerife nú um páskana. Harðar aðgerðir á borð við skimanir, sóttkví og neikvætt próf gegn Covid19 virðist lítil áhrif hafa haft á bókanir, segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. Um þetta leyti á síðasta ári hafði nær allt millilandaflug lagst af og fólk hvatt til þess að halda sig heima við og ferðast innanhúss um páskana. Vonir um sólarströnd runnu út í sandinn á svipstundu en á sama tíma voru væntingar um betri tíð. Hún er loks í sjónmáli nú þegar bólusetningar eru komnar á skrið og ferðaskrifstofurnar hafa ekki farið varhluta af því, þó ferðirnar séu vissulega færri en í eðlilegu árferði, því öll sæti um páskana eru við það að seljast upp. „Þetta eru mikið pör og fólk sem er kannski búið að fara í gegnum Covid eða bólusetningar. Fjölskyldur og eldra fólk, og í raun svona þverskurður af þjóðfélaginu,“ segir Þráinn, aðspurður um hverjir sæki helst í utanlandsferðirnar. Ferðir til Tenerife eru lang vinsælastar. „Enda er ástandið þar nokkuð gott og sérstaklega á okkar svæðum í suðurhlutanum,“ segir hann. Um sér að ræða ríflega 300 flugsæti. Aðspurður um enn hertari skilyrði á landamærunum, nú þegar krafa hefur verið gerð um neikvætt PCR-próf, segir hann það ekki hafa haft nein marktæk áhrif. „Það kom okkur frekar á óvart en fólk er mjög vel upplýst um þær ráðstafanir sem hafa verið og allir taka þátt í því.“ Fólk er ekkert að aflýsa? „Nei, við höfum ekki orðið vör við það.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Um þetta leyti á síðasta ári hafði nær allt millilandaflug lagst af og fólk hvatt til þess að halda sig heima við og ferðast innanhúss um páskana. Vonir um sólarströnd runnu út í sandinn á svipstundu en á sama tíma voru væntingar um betri tíð. Hún er loks í sjónmáli nú þegar bólusetningar eru komnar á skrið og ferðaskrifstofurnar hafa ekki farið varhluta af því, þó ferðirnar séu vissulega færri en í eðlilegu árferði, því öll sæti um páskana eru við það að seljast upp. „Þetta eru mikið pör og fólk sem er kannski búið að fara í gegnum Covid eða bólusetningar. Fjölskyldur og eldra fólk, og í raun svona þverskurður af þjóðfélaginu,“ segir Þráinn, aðspurður um hverjir sæki helst í utanlandsferðirnar. Ferðir til Tenerife eru lang vinsælastar. „Enda er ástandið þar nokkuð gott og sérstaklega á okkar svæðum í suðurhlutanum,“ segir hann. Um sér að ræða ríflega 300 flugsæti. Aðspurður um enn hertari skilyrði á landamærunum, nú þegar krafa hefur verið gerð um neikvætt PCR-próf, segir hann það ekki hafa haft nein marktæk áhrif. „Það kom okkur frekar á óvart en fólk er mjög vel upplýst um þær ráðstafanir sem hafa verið og allir taka þátt í því.“ Fólk er ekkert að aflýsa? „Nei, við höfum ekki orðið vör við það.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira