NBA dagsins: Kareem og Malone fengu félagsskap í 35 þúsund stiga klúbbnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2021 15:31 LeBron James skráði sig í sögubækur NBA-deildarinnar í nótt. getty/Katelyn Mulcahy Meðlimum í 35 þúsund stiga klúbbnum í NBA-deildinni í körfubolta fjölgaði í nótt þegar LeBron James skoraði sitt 35 þúsund stig í tapi Los Angeles Lakers fyrir Brooklyn Nets, 98-109. LeBron skoraði 32 stig, tók átta fráköst og gaf tíu stoðsendingar í leiknum í nótt. Það dugði þó ekki til. Lakers var án Anthonys Davis og Dennis Schröder, tveggja af þremur stigahæstu mönnum liðsins. Kevin Durant var fjarri góðu gamni hjá Brooklyn vegna meiðsla. „Að missa AD og svo leikstjórnandann okkar er mikið áfall. En það vantar líka leikmenn hjá þeim. Hvorugt liðið var fullskipað. Við spiluðum bara ekki eins vel og við getum. Þeir eiga hrós skilið,“ sagði LeBron eftir leikinn. Hann komst í hóp með Abdul-Jabbar og Malone þegar hann setti niður vítaskot undir lok fyrri hálfleiks. LeBron hefur nú skorað 35.017 stig. Hann vantar 1.911 stig til að ná Malone og 3.370 stig til að ná Abdul-Jabbar. LeBron James is the 3rd player in NBA history to reach 35,000 career points.1. Kareem Abdul-Jabbar: 38,3872. Karl Malone: 36,9283. LeBron James: 35,017 pic.twitter.com/Am57wJYP2N— NBA History (@NBAHistory) February 19, 2021 LeBron er yngstur í sögu NBA til að ná því að skora 35 þúsund stig. Hann var einnig yngstur til að skora fimm, tíu, tuttugu og þrjátíu þúsund stig. Lakers er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með 22 sigra og átta töp. Heitasta lið NBA, Utah Jazz, er á toppnum með 24 sigra og fimm töp. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Lakers og Brooklyn, Milwaukee Bucks og Toronto Raptors, Sacramento Kings og Miami Heat auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 19. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Sjá meira
LeBron skoraði 32 stig, tók átta fráköst og gaf tíu stoðsendingar í leiknum í nótt. Það dugði þó ekki til. Lakers var án Anthonys Davis og Dennis Schröder, tveggja af þremur stigahæstu mönnum liðsins. Kevin Durant var fjarri góðu gamni hjá Brooklyn vegna meiðsla. „Að missa AD og svo leikstjórnandann okkar er mikið áfall. En það vantar líka leikmenn hjá þeim. Hvorugt liðið var fullskipað. Við spiluðum bara ekki eins vel og við getum. Þeir eiga hrós skilið,“ sagði LeBron eftir leikinn. Hann komst í hóp með Abdul-Jabbar og Malone þegar hann setti niður vítaskot undir lok fyrri hálfleiks. LeBron hefur nú skorað 35.017 stig. Hann vantar 1.911 stig til að ná Malone og 3.370 stig til að ná Abdul-Jabbar. LeBron James is the 3rd player in NBA history to reach 35,000 career points.1. Kareem Abdul-Jabbar: 38,3872. Karl Malone: 36,9283. LeBron James: 35,017 pic.twitter.com/Am57wJYP2N— NBA History (@NBAHistory) February 19, 2021 LeBron er yngstur í sögu NBA til að ná því að skora 35 þúsund stig. Hann var einnig yngstur til að skora fimm, tíu, tuttugu og þrjátíu þúsund stig. Lakers er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með 22 sigra og átta töp. Heitasta lið NBA, Utah Jazz, er á toppnum með 24 sigra og fimm töp. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Lakers og Brooklyn, Milwaukee Bucks og Toronto Raptors, Sacramento Kings og Miami Heat auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 19. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Sjá meira