„Ég vil bara halda áfram að þróa leik minn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2021 22:46 Saka skoraði mark Arsenal í 1-1 jafntefli við Benfica í kvöld. Paolo Bruno/Getty Images Bukayo Saka skoraði jöfnunarmark Arsenal í 1-1 jafntefli liðsins gegn Benfica í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann sagði í viðtali eftir leik að Arsenal hefði verið betri aðilinn og átt skilið að vinna. „Við fengum fullt af færum og stjórnuðum öllum leiknum. Þeir fengu heppnisvítaspyrnu sem ég held að hafi ekki verið víti. Við urðum að bregðast vel við,“ sagði markaskorarinn að leik loknum. „Þetta var gott samspil (í markinu). Við náðum að færa boltann vel og ég afgreiddi færið vel svo ég er mjög ánægður með markið. Mér líður eins og ég sé að bæta mig í hverjum leik. Ég er að reyna sýna mig, reyna að læra og hlusta á stjórann því hann gefur mér frábær ráð.“ „Ég er þakklátur með að hafa gott lið og góða fjölskyldu í kringum mig. Ég vil bara halda áfram að þróa leik minn.“ „Þetta snýst um að stjórna leiknum. Á síðasta ári þegar duttum við út gegn Olympiakos fengum við á okkur kjánalegt mark. Við megum ekki gera nein mistök því ef við gerum það þá erum við að gera okkur erfiðara fyrir,“ sagði Saka að endingu. Síðari leikur liðanna fer fram á fimmtudaginn eftir viku og verður í beini útsendingu Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Jafnt hjá Arsenal í Róm | Molde kom til baka gegn Hoffenheim Arsenal náði 1-1 jafntefli í fyrri leik liðsins gegn Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde gerðu 3-3 jafntefli við Hoffenheim. Hér að neðan má sjá önnur úrslit kvöldsins. 18. febrúar 2021 22:00 Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45 Þægilegt hjá Tottenham í Ungverjalandi | Úrslit kvöldsins Segja má að Tottenham Hotspur hafi aðeins þurft 35 mínútur af þeim 180 sem í boði voru til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liðið var 3-0 yfir á þeim tímapunkti og vann leik kvöldsins sannfærandi 4-1. 18. febrúar 2021 19:50 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
„Við fengum fullt af færum og stjórnuðum öllum leiknum. Þeir fengu heppnisvítaspyrnu sem ég held að hafi ekki verið víti. Við urðum að bregðast vel við,“ sagði markaskorarinn að leik loknum. „Þetta var gott samspil (í markinu). Við náðum að færa boltann vel og ég afgreiddi færið vel svo ég er mjög ánægður með markið. Mér líður eins og ég sé að bæta mig í hverjum leik. Ég er að reyna sýna mig, reyna að læra og hlusta á stjórann því hann gefur mér frábær ráð.“ „Ég er þakklátur með að hafa gott lið og góða fjölskyldu í kringum mig. Ég vil bara halda áfram að þróa leik minn.“ „Þetta snýst um að stjórna leiknum. Á síðasta ári þegar duttum við út gegn Olympiakos fengum við á okkur kjánalegt mark. Við megum ekki gera nein mistök því ef við gerum það þá erum við að gera okkur erfiðara fyrir,“ sagði Saka að endingu. Síðari leikur liðanna fer fram á fimmtudaginn eftir viku og verður í beini útsendingu Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Jafnt hjá Arsenal í Róm | Molde kom til baka gegn Hoffenheim Arsenal náði 1-1 jafntefli í fyrri leik liðsins gegn Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde gerðu 3-3 jafntefli við Hoffenheim. Hér að neðan má sjá önnur úrslit kvöldsins. 18. febrúar 2021 22:00 Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45 Þægilegt hjá Tottenham í Ungverjalandi | Úrslit kvöldsins Segja má að Tottenham Hotspur hafi aðeins þurft 35 mínútur af þeim 180 sem í boði voru til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liðið var 3-0 yfir á þeim tímapunkti og vann leik kvöldsins sannfærandi 4-1. 18. febrúar 2021 19:50 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Jafnt hjá Arsenal í Róm | Molde kom til baka gegn Hoffenheim Arsenal náði 1-1 jafntefli í fyrri leik liðsins gegn Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde gerðu 3-3 jafntefli við Hoffenheim. Hér að neðan má sjá önnur úrslit kvöldsins. 18. febrúar 2021 22:00
Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45
Þægilegt hjá Tottenham í Ungverjalandi | Úrslit kvöldsins Segja má að Tottenham Hotspur hafi aðeins þurft 35 mínútur af þeim 180 sem í boði voru til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liðið var 3-0 yfir á þeim tímapunkti og vann leik kvöldsins sannfærandi 4-1. 18. febrúar 2021 19:50