Gamli Valsmaðurinn entist stutt í starfi í ensku b-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2021 16:01 Dean Holden á hliðarlínunni sem knattspyrnustjóri Bristol City í enska bikarnum. Getty/Stu Forster Dean Holden var í dag rekinn úr starfi sínum sem knattspyrnustjóri Bristol City í ensku b-deildinni. Síðasti leikur Bristol City liðsins undir stjórn Holden var 2-0 tap á móti Reading í gær en þetta var sjötta tap liðsins í röð. Bristol City var í áttunda sæti eftir 2-1 sigur á Huddersfield Town 26. janúar síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið ekki fengið stig og tapað sex leikjum í röð með markatölunni 2-14. Bristol City er þrátt fyrir þessa eins og hálfs mánaða taphrinu enn í þrettánda sæti deildarinnar en tvö lið gætu komist uppp fyrir liðið með því að vinna leik sem þau eiga inni. Dean Holden er 41 árs gamall og var aðstoðarstjóri Lee Johnson hjá Bristol City í fjögur ár áður en tók við stjórastöðunni. Lee Johnson var látinn fara í júlí og Holden tók fyrst við tímabundið. Í ágúst fékk hann eins árs samning. Back to the drawing board then... All the best to Dean Holden who never once bemoaned injuries or criticised a player in public over his 41 games in charge. Can see why he is so highly thought of. Change of direction for #BristolCity now? https://t.co/8ys8EPdbOq— Gregor MacGregor (@GeeMacGee) February 17, 2021 Holden spilaði síðustu leiki ferilsins með Walsall á árinum 2012 til 2014. Hann spilaði flesta leiki fyrir Oldham Athletic og byrjaði stjóraferil sinn sem aðstoðarstjóri hjá Oldham tímabilið 2014 til 2015. Dean Holden er með Íslandstengingu því hann spilað með Valsliðinu sumarið 2001. Holden kom þá til Hlíðarendaliðsins á láni frá Bolton Wanderers. Holden kom til Vals í maí og hafði þá endaði tímabilið með Bolton með því að vera valinn maður leiksins í lokaleiknum. Á þessum tíma var hann að koma til baka eftir fótbrot. Holden spilaði með Val þar til í byrjun júlí þegar hann var kallaður til æfinga hjá Bolton. Dean Holden spilaði 9 leiki með Valsliðinu, sjö í deild og tvo í bikarnum. Hann var í byrjunarliðinu í öllum leikjunum en náði ekki að skora í Valsbúningnum. Dean Holden has been relieved of his duties with immediate effect.Statement:— Bristol City FC (@BristolCity) February 16, 2021 Enski boltinn Valur Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Síðasti leikur Bristol City liðsins undir stjórn Holden var 2-0 tap á móti Reading í gær en þetta var sjötta tap liðsins í röð. Bristol City var í áttunda sæti eftir 2-1 sigur á Huddersfield Town 26. janúar síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið ekki fengið stig og tapað sex leikjum í röð með markatölunni 2-14. Bristol City er þrátt fyrir þessa eins og hálfs mánaða taphrinu enn í þrettánda sæti deildarinnar en tvö lið gætu komist uppp fyrir liðið með því að vinna leik sem þau eiga inni. Dean Holden er 41 árs gamall og var aðstoðarstjóri Lee Johnson hjá Bristol City í fjögur ár áður en tók við stjórastöðunni. Lee Johnson var látinn fara í júlí og Holden tók fyrst við tímabundið. Í ágúst fékk hann eins árs samning. Back to the drawing board then... All the best to Dean Holden who never once bemoaned injuries or criticised a player in public over his 41 games in charge. Can see why he is so highly thought of. Change of direction for #BristolCity now? https://t.co/8ys8EPdbOq— Gregor MacGregor (@GeeMacGee) February 17, 2021 Holden spilaði síðustu leiki ferilsins með Walsall á árinum 2012 til 2014. Hann spilaði flesta leiki fyrir Oldham Athletic og byrjaði stjóraferil sinn sem aðstoðarstjóri hjá Oldham tímabilið 2014 til 2015. Dean Holden er með Íslandstengingu því hann spilað með Valsliðinu sumarið 2001. Holden kom þá til Hlíðarendaliðsins á láni frá Bolton Wanderers. Holden kom til Vals í maí og hafði þá endaði tímabilið með Bolton með því að vera valinn maður leiksins í lokaleiknum. Á þessum tíma var hann að koma til baka eftir fótbrot. Holden spilaði með Val þar til í byrjun júlí þegar hann var kallaður til æfinga hjá Bolton. Dean Holden spilaði 9 leiki með Valsliðinu, sjö í deild og tvo í bikarnum. Hann var í byrjunarliðinu í öllum leikjunum en náði ekki að skora í Valsbúningnum. Dean Holden has been relieved of his duties with immediate effect.Statement:— Bristol City FC (@BristolCity) February 16, 2021
Enski boltinn Valur Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira