Skráðum kynferðisbrotum fjölgar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. febrúar 2021 11:59 Fjölgun á skráðum kynferðisbrotum má einna helst rekja til aðgerða lögreglu í málum tengdum vændi. Vísir/Vilhelm Skráðum hengingarlagabrotum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði milli mánaða í janúar en þau voru 666. Það sem af er ári hafa borist um sex prósent færri tilkynningar um hegningarlagabrot en bárust að meðaltali á sama tímabili þrjú ár á undan. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Alls bárust 226 tilkynningar um þjófnaði og 62 tilkynningar um innbrot. Þá voru skráðar 106 tilkynningar um ofbeldisbrot og er um að ræða fjölgun milli mánaða. Fimm tilvik voru skráð þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi. Lögreglu bárust 30 tilkynningar um kynferðisbrot sem áttu sér stað í janúar, sem er átján prósent aukning samanborið við sama tímabil þrjú ár á undan. Þá voru 68 kynferðisbrot skráð í janúar en um er að ræða meira en 100 prósent aukningu miðað við meðaltal síðustu sex og tólf mánaða á undan. Þess ber að geta að í janúar 2020 voru 26 kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu, 47 árið 2019 og 32 árið 2018. Tilkynningum um heimilisofbeldi fjölgaði einnig en þær voru 75. Þá fjölgaði einnig beiðnum um leit að börnum og ungmennum en þær voru 24 í janúar. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Sjá meira
Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Alls bárust 226 tilkynningar um þjófnaði og 62 tilkynningar um innbrot. Þá voru skráðar 106 tilkynningar um ofbeldisbrot og er um að ræða fjölgun milli mánaða. Fimm tilvik voru skráð þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi. Lögreglu bárust 30 tilkynningar um kynferðisbrot sem áttu sér stað í janúar, sem er átján prósent aukning samanborið við sama tímabil þrjú ár á undan. Þá voru 68 kynferðisbrot skráð í janúar en um er að ræða meira en 100 prósent aukningu miðað við meðaltal síðustu sex og tólf mánaða á undan. Þess ber að geta að í janúar 2020 voru 26 kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu, 47 árið 2019 og 32 árið 2018. Tilkynningum um heimilisofbeldi fjölgaði einnig en þær voru 75. Þá fjölgaði einnig beiðnum um leit að börnum og ungmennum en þær voru 24 í janúar.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Sjá meira