Manchester-liðin hafa sætaskipti eftir sigur City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2021 21:00 Manchester City fór upp fyrir nágranna sína í United með 3-0 sigri í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Manchester City tók á móti Manchester United í alvöru borgarslag í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Fór það svo að Man City vann öruggan 3-0 sigur eftir eitt mark í sitthvorum hálfleik í kvöld. Búist var við hörkuleik í kvöld enda var Man City í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn og Man Utd í öðru sæti. Það fór þó svo að heimastúlkur reyndust sterkari aðilinn þegar á völlinn var kominn. Hin magnaða Lucy Bronze kom City yfir þegar boltinn datt fyrir fætur hennar eftir hornspyrnu og hún lúðraði honum upp í skeytin fjær. Staðan orðin 1-0 þegar 23 mínútur voru liðnar og var staðan enn þannig er flautað var til loka fyrri hálfleiks. @LucyBronze fires it in from a @ManCityWomen corner!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/3iOkwyMKLF— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Lauren Hemp tvöfaldaði forystu City eftir að Mary Earps, markvörður Man Utd, hafði varið fast skot út í teiginn. Hemp tók boltann í fyrsta með vinstri fæti og þaðan fór hann í höfuð varnarmanns United í slá og inn. Staðan orðin 2-0. City double their lead as @Chloe_Kelly98 and @lauren__hemp cause chaos in their link up!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/K6Fi2Dyp7g— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Caroline Weir gulltryggði svo sigur City undir lok leiks með stórkostlegri vippu. Lokatölur 3-0 sem þýðir að City fer upp fyrir United í töflunni. City er nú með 33 stig, tveimur stigum minna en topplið Chelsea en bæði lið hafa leikið 14 leiki. Man United er í þriðja sæti með 32 stig að loknum fimmtán leikjum. WOW@itscarolineweir just loves a worldie in the Manchester derby!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/EPJYlGpsfC— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Búist var við hörkuleik í kvöld enda var Man City í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn og Man Utd í öðru sæti. Það fór þó svo að heimastúlkur reyndust sterkari aðilinn þegar á völlinn var kominn. Hin magnaða Lucy Bronze kom City yfir þegar boltinn datt fyrir fætur hennar eftir hornspyrnu og hún lúðraði honum upp í skeytin fjær. Staðan orðin 1-0 þegar 23 mínútur voru liðnar og var staðan enn þannig er flautað var til loka fyrri hálfleiks. @LucyBronze fires it in from a @ManCityWomen corner!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/3iOkwyMKLF— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Lauren Hemp tvöfaldaði forystu City eftir að Mary Earps, markvörður Man Utd, hafði varið fast skot út í teiginn. Hemp tók boltann í fyrsta með vinstri fæti og þaðan fór hann í höfuð varnarmanns United í slá og inn. Staðan orðin 2-0. City double their lead as @Chloe_Kelly98 and @lauren__hemp cause chaos in their link up!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/K6Fi2Dyp7g— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Caroline Weir gulltryggði svo sigur City undir lok leiks með stórkostlegri vippu. Lokatölur 3-0 sem þýðir að City fer upp fyrir United í töflunni. City er nú með 33 stig, tveimur stigum minna en topplið Chelsea en bæði lið hafa leikið 14 leiki. Man United er í þriðja sæti með 32 stig að loknum fimmtán leikjum. WOW@itscarolineweir just loves a worldie in the Manchester derby!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/EPJYlGpsfC— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira