Rúnar til Rúmeníu og Axel til Lettlands Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2021 20:09 Rúnar Már í baráttunni við Phil Foden á Laugardalsvelli. Carl Recine/Getty Tveir íslenskir knattspyrnumenn skiptu um félög í dag. Rúnar Már Sigurjónsson er genginn í raðir CFR Cluj og Axel Óskar Andrésson samdi við Riga. Rúnar Már fékk samningi sínum við Astana rift í dag en hann hefur leikið með liðinu frá því í júní árið 2019. Þar áður hafði hann leikið með Grasshopper, Sundsvall og Zwolle eftir að hafa leikið með Val, HK og Tindastól á Íslandi. Rúnar hefur verið fastamaður í íslenska landsliðshópnum undanfarin ár en hann á að baki þrjátíu landsleiki. Cluj er ríkjandi meistari í Rúmeníu og hefur áður gert sig gildandi í Meistaradeild Evrópu. Axel Óskar Andrésson er farinn frá Viking í Noregi til Riga FC í Lettlandi. Axel lék með yngri liðum Reading og liðum í neðri deildum Englands áður en hann færði sig yfir til Noregs árið 2018. Riga kaupir Axel frá Víking en lettneska liðið hefur unnið deildina þar í landi síðustu þrjú ár. Latvijas čempione "Riga Football Club" parakstījusi līgumu ar Islandes aizsargu Akselu Oskaru Andresonu! 23 gadus vecais futbolists jau uzsācis treniņus kopā ar komandu! Laipni lūgts! 🔥✅🇱🇻🤝🇮🇸⚽ 📝🇱🇻: https://t.co/Fo3z281dC4📈: https://t.co/KinfZFUjSW🇷🇺🏴⬇ pic.twitter.com/xp5vvAwSkE— Riga FC (@RigaFC_Official) February 8, 2021 Fótbolti Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Rúnar Már fékk samningi sínum við Astana rift í dag en hann hefur leikið með liðinu frá því í júní árið 2019. Þar áður hafði hann leikið með Grasshopper, Sundsvall og Zwolle eftir að hafa leikið með Val, HK og Tindastól á Íslandi. Rúnar hefur verið fastamaður í íslenska landsliðshópnum undanfarin ár en hann á að baki þrjátíu landsleiki. Cluj er ríkjandi meistari í Rúmeníu og hefur áður gert sig gildandi í Meistaradeild Evrópu. Axel Óskar Andrésson er farinn frá Viking í Noregi til Riga FC í Lettlandi. Axel lék með yngri liðum Reading og liðum í neðri deildum Englands áður en hann færði sig yfir til Noregs árið 2018. Riga kaupir Axel frá Víking en lettneska liðið hefur unnið deildina þar í landi síðustu þrjú ár. Latvijas čempione "Riga Football Club" parakstījusi līgumu ar Islandes aizsargu Akselu Oskaru Andresonu! 23 gadus vecais futbolists jau uzsācis treniņus kopā ar komandu! Laipni lūgts! 🔥✅🇱🇻🤝🇮🇸⚽ 📝🇱🇻: https://t.co/Fo3z281dC4📈: https://t.co/KinfZFUjSW🇷🇺🏴⬇ pic.twitter.com/xp5vvAwSkE— Riga FC (@RigaFC_Official) February 8, 2021
Fótbolti Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira