Serena Williams sýndi bikarherbergið sitt og kom sjálfri sér á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 12:01 Serena Williams eyðir greinilega ekki of miklum tíma inn í bikarherberginu sínu. Getty/ Jack Thomas Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims og hefur alls unnið 23 risatitla á ferlinum. Það er því kannski ekkert skrýtið að hún sé búin að missa töluna á öllum bikurunum sínum. Það er eiginlega bara ein drottning í tennisögunni og það er hin bandaríska Serena Williams sem er líklega nálægt því að vera frægasta íþróttakona heimsins. Serena hefur unnið fjölda bikara og verðlauna á mögnuðum ferli sínum og er að sjálfsögðu með eitt veglegt bikarherbergi á heimili sínu. Serena bauð 2Cool2Blog í heimsókn til sín og bauð þeim þar upp á skoðunarferð um bikarherbergið sitt eins og sjá má hér fyrir neðan. Serena Williams shows off her trophy room pic.twitter.com/t1vGgwHE9H— 2Cool2Blog (@2Cool2BIog) February 4, 2021 Það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að verðlaunaherbergið hennar Serenu hafi verið fullt af glæsilegum bikurum en það sem kom á óvart var að Serena Williams sjálft var ekki alveg með það á hreinu hvaða bikarar voru í bikarherberginu hennar. Í raun var það frekar fyndið að sjá hana finna óvænt bikara sem hún hélt að væri ekki þar svona eins og meðalmaðurinn lendir stundum í þegar hann fer á bólakaf inn í geymsluna sína. Þegar við skoðum nánar risatitla Serenu á ferlinum þá hefur hún unnið Opna ástralska mótið sjö sinnum, Opna franska mótið þrisvar sinnum, Wimbledon-mótið sjö sinnum og loks Opna bandaríska mótið sex sinnum. Það er ljóst á öllu að hún hugsar meira um að vinna næsta bikar en að hanga inn í bikarherberginu að dást af þeim bikurum sem hún hefur þegar unnið á ferlinum. Tennis Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Sjá meira
Það er eiginlega bara ein drottning í tennisögunni og það er hin bandaríska Serena Williams sem er líklega nálægt því að vera frægasta íþróttakona heimsins. Serena hefur unnið fjölda bikara og verðlauna á mögnuðum ferli sínum og er að sjálfsögðu með eitt veglegt bikarherbergi á heimili sínu. Serena bauð 2Cool2Blog í heimsókn til sín og bauð þeim þar upp á skoðunarferð um bikarherbergið sitt eins og sjá má hér fyrir neðan. Serena Williams shows off her trophy room pic.twitter.com/t1vGgwHE9H— 2Cool2Blog (@2Cool2BIog) February 4, 2021 Það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að verðlaunaherbergið hennar Serenu hafi verið fullt af glæsilegum bikurum en það sem kom á óvart var að Serena Williams sjálft var ekki alveg með það á hreinu hvaða bikarar voru í bikarherberginu hennar. Í raun var það frekar fyndið að sjá hana finna óvænt bikara sem hún hélt að væri ekki þar svona eins og meðalmaðurinn lendir stundum í þegar hann fer á bólakaf inn í geymsluna sína. Þegar við skoðum nánar risatitla Serenu á ferlinum þá hefur hún unnið Opna ástralska mótið sjö sinnum, Opna franska mótið þrisvar sinnum, Wimbledon-mótið sjö sinnum og loks Opna bandaríska mótið sex sinnum. Það er ljóst á öllu að hún hugsar meira um að vinna næsta bikar en að hanga inn í bikarherberginu að dást af þeim bikurum sem hún hefur þegar unnið á ferlinum.
Tennis Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Sjá meira