Lík geymd í gámum í Suður-Afríku Samúel Karl Ólason og skrifa 3. febrúar 2021 15:01 Heilbrigðisstarfsmenn að störfum í Pretoria í Suður-Afríku. EPA/Phill Magakoe Lík þeirra sem dáið hafa vegna Covid-19 í Suður-Afríku eru nú mörg geymd í gámum vegna álags á útfararstofur. Til stendur að reyna að bólusetja 67 prósent íbúa landsins á þessu ári en fyrsti skammtur bóluefna barst frá Indlandi í gær. Nýtt afbrigði nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, er nú orðið ráðandi í landinu. Það kallast 501Y.V2 og dreifist auðveldar manna á milli. Það greindist fyrst í Suður-Afríku í fyrra og hefur leitt til töluverðrar fjölgunar smitaðra þar. Fjöldi innlagna og dauðsfalla hefur nærri því tvöfaldast, samanborið við fyrstu bylgjuna sem gekk yfir landið í fyrra, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Heilt yfir hafa um ein og hálf milljón manna smitast, svo vitað sé, og um 45 þúsund dáið. Rúmlega 40 prósent allra tilfella sem greinst hafa í Afríku hafa greinst í Suður-Afríku. Líkhús eru nú orðin full og hefur stærsta útfararstofufyrirtæki landsins sent kæligáma til útibúa sinna víða um landið. Þrátt fyrir það hefur verið að slaka á sóttvarnaraðgerðum. Sjá einnig: Slaka á aðgerðum og fá sína fyrstu bóluefnaskammta Eins og áður segir bárust fyrstu skammtar bóluefnis til Suður-Afríku á dögunum. Þar var um milljón skammta að ræða frá Indlandi og stendur til að hálf milljón berist seinna í mánuðinum. Í fyrstu lotu stendur til að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn á framlínunni gegn Covid-19. Mörg ríki Afríku kaupa bóluefni í gegnum Afríkubandalagið sem hefur tryggt sér 600 milljónir skammta. AP segir mörg ríki þó einnig bundið vonir við það að fá bóluefni frá Kína. Suður-Afríka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Nýtt afbrigði nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, er nú orðið ráðandi í landinu. Það kallast 501Y.V2 og dreifist auðveldar manna á milli. Það greindist fyrst í Suður-Afríku í fyrra og hefur leitt til töluverðrar fjölgunar smitaðra þar. Fjöldi innlagna og dauðsfalla hefur nærri því tvöfaldast, samanborið við fyrstu bylgjuna sem gekk yfir landið í fyrra, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Heilt yfir hafa um ein og hálf milljón manna smitast, svo vitað sé, og um 45 þúsund dáið. Rúmlega 40 prósent allra tilfella sem greinst hafa í Afríku hafa greinst í Suður-Afríku. Líkhús eru nú orðin full og hefur stærsta útfararstofufyrirtæki landsins sent kæligáma til útibúa sinna víða um landið. Þrátt fyrir það hefur verið að slaka á sóttvarnaraðgerðum. Sjá einnig: Slaka á aðgerðum og fá sína fyrstu bóluefnaskammta Eins og áður segir bárust fyrstu skammtar bóluefnis til Suður-Afríku á dögunum. Þar var um milljón skammta að ræða frá Indlandi og stendur til að hálf milljón berist seinna í mánuðinum. Í fyrstu lotu stendur til að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn á framlínunni gegn Covid-19. Mörg ríki Afríku kaupa bóluefni í gegnum Afríkubandalagið sem hefur tryggt sér 600 milljónir skammta. AP segir mörg ríki þó einnig bundið vonir við það að fá bóluefni frá Kína.
Suður-Afríka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira