Leikarinn Dustin Diamond látinn 44 ára að aldri Eiður Þór Árnason skrifar 2. febrúar 2021 12:49 Dustin Diamond starfaði einnig sem leikstjóri, uppistandari og tónlistarmaður. Getty/Noel Vasquez Bandaríski leikarinn Dustin Diamond er látinn, 44 ára að aldri. Diamond er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Saved by the Bell sem voru sýndir á tíunda áratug síðustu aldar. Banamein hans var krabbamein en hann greindist með lungnakrabba á fjórða stigi í janúar eftir að hafa verið lagður inn á sjúkrahús. Diamond hafði nýverið undirgengist lyfjameðferð en að sögn Roger Paul, umboðsmanns hans, hrakaði heilsu hans hratt í síðustu viku. Breska ríkisútvarpið hefur eftir umboðsmanninum að aðstandendur Diamond séu þakklátir fyrir að hann hafi ekki þurft að þola frekari sársauka og þjáningar vegna veikinda sinna. Meðleikarar hans hafa minnst Diamond á samfélagsmiðlum. Tiffani Thiessen, sem lék Kelly Kapowski, segir að fregnirnar hafi hryggt hana mjög. „Dustin, þín verður saknað. Það má aldrei taka því sem sjálfsögðum hlut hversu brothætt þetta líf getur verið.“ Mark-Paul Gosselaar, sem fór með hlutverk Zack Morris í gamanþáttunum, segir í tísti að Diamond hafi búið yfir mikilli snilligáfu og að hann muni sakna „þessara hráu, tindrandi neista sem aðeins hann gat leitt fram.“ Tori Spelling, sem lék með Diamond í nokkrum þáttum, minnist fyrstu sjónvarpsástarinnar með fögrum orðum. View this post on Instagram A post shared by Tori Spelling (@torispelling) Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira
Banamein hans var krabbamein en hann greindist með lungnakrabba á fjórða stigi í janúar eftir að hafa verið lagður inn á sjúkrahús. Diamond hafði nýverið undirgengist lyfjameðferð en að sögn Roger Paul, umboðsmanns hans, hrakaði heilsu hans hratt í síðustu viku. Breska ríkisútvarpið hefur eftir umboðsmanninum að aðstandendur Diamond séu þakklátir fyrir að hann hafi ekki þurft að þola frekari sársauka og þjáningar vegna veikinda sinna. Meðleikarar hans hafa minnst Diamond á samfélagsmiðlum. Tiffani Thiessen, sem lék Kelly Kapowski, segir að fregnirnar hafi hryggt hana mjög. „Dustin, þín verður saknað. Það má aldrei taka því sem sjálfsögðum hlut hversu brothætt þetta líf getur verið.“ Mark-Paul Gosselaar, sem fór með hlutverk Zack Morris í gamanþáttunum, segir í tísti að Diamond hafi búið yfir mikilli snilligáfu og að hann muni sakna „þessara hráu, tindrandi neista sem aðeins hann gat leitt fram.“ Tori Spelling, sem lék með Diamond í nokkrum þáttum, minnist fyrstu sjónvarpsástarinnar með fögrum orðum. View this post on Instagram A post shared by Tori Spelling (@torispelling)
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira