Ekki með virka COVID-sýkingu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. febrúar 2021 13:43 Betur fór en á horfðist í máli eins skipverja á línubátnum Fjölni GK sem greindist með kórónuveiruna í seinni skimun eftir að hafa verið í útlöndum. Niðurstaða mótefnamælingar sýnir að um gamalt smit er að ræða. vísir/vilhelm Skipverjinn sem fékk jákvæða niðurstöðu úr seinni skimun reyndist ekki vera með virka COVID-sýkingu. Beðið var milli vonar og ótta eftir niðurstöðunni í morgun því níu áhafnarmeðlimir Fjölnis GK þurftu ýmist að sæta sóttkví eða einangrun um borð í skipinu vegna málsins. MBL.is greinir frá niðurstöðu mótefnamælingarinnar sem barst um hádegisbil. Umræddur skipverji braut gegn reglum um sóttkví því hann mætti til vinnu áður en niðurstaða lá fyrir úr seinni skimun en hann hafði nýlega verið í útlöndum. Í gærmorgun ákvað skipverjinn að fara með félaga sínum í leigubíl frá Keflavík og að skipinu þar sem það lá við bryggju í Grindavík. „Hann er ekki búin að fá niðurstöðu úr seinni skimuninni og hann er bara rétt kominn um borð þegar smsið kemur að hann eigi ekki að vera þarna. Sem betur fer var hann ekki búinn að heilsa öllum, hann var bara búinn að heilsa tveimur úr áhöfninni og þá var honum náttúrulega bara snúið við og frá borði,“ útskýrir Aðalsteinn Rúnar Friðþjófsson, skipstjóri Fjölnis GK. Nú þegar niðurstaðan liggur fyrir er því ekkert til fyrirstöðu að leggja úr höfn enda segir Aðalsteinn að sé mokveiði um þessar mundir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira
Beðið var milli vonar og ótta eftir niðurstöðunni í morgun því níu áhafnarmeðlimir Fjölnis GK þurftu ýmist að sæta sóttkví eða einangrun um borð í skipinu vegna málsins. MBL.is greinir frá niðurstöðu mótefnamælingarinnar sem barst um hádegisbil. Umræddur skipverji braut gegn reglum um sóttkví því hann mætti til vinnu áður en niðurstaða lá fyrir úr seinni skimun en hann hafði nýlega verið í útlöndum. Í gærmorgun ákvað skipverjinn að fara með félaga sínum í leigubíl frá Keflavík og að skipinu þar sem það lá við bryggju í Grindavík. „Hann er ekki búin að fá niðurstöðu úr seinni skimuninni og hann er bara rétt kominn um borð þegar smsið kemur að hann eigi ekki að vera þarna. Sem betur fer var hann ekki búinn að heilsa öllum, hann var bara búinn að heilsa tveimur úr áhöfninni og þá var honum náttúrulega bara snúið við og frá borði,“ útskýrir Aðalsteinn Rúnar Friðþjófsson, skipstjóri Fjölnis GK. Nú þegar niðurstaðan liggur fyrir er því ekkert til fyrirstöðu að leggja úr höfn enda segir Aðalsteinn að sé mokveiði um þessar mundir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira