Ekki með virka COVID-sýkingu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. febrúar 2021 13:43 Betur fór en á horfðist í máli eins skipverja á línubátnum Fjölni GK sem greindist með kórónuveiruna í seinni skimun eftir að hafa verið í útlöndum. Niðurstaða mótefnamælingar sýnir að um gamalt smit er að ræða. vísir/vilhelm Skipverjinn sem fékk jákvæða niðurstöðu úr seinni skimun reyndist ekki vera með virka COVID-sýkingu. Beðið var milli vonar og ótta eftir niðurstöðunni í morgun því níu áhafnarmeðlimir Fjölnis GK þurftu ýmist að sæta sóttkví eða einangrun um borð í skipinu vegna málsins. MBL.is greinir frá niðurstöðu mótefnamælingarinnar sem barst um hádegisbil. Umræddur skipverji braut gegn reglum um sóttkví því hann mætti til vinnu áður en niðurstaða lá fyrir úr seinni skimun en hann hafði nýlega verið í útlöndum. Í gærmorgun ákvað skipverjinn að fara með félaga sínum í leigubíl frá Keflavík og að skipinu þar sem það lá við bryggju í Grindavík. „Hann er ekki búin að fá niðurstöðu úr seinni skimuninni og hann er bara rétt kominn um borð þegar smsið kemur að hann eigi ekki að vera þarna. Sem betur fer var hann ekki búinn að heilsa öllum, hann var bara búinn að heilsa tveimur úr áhöfninni og þá var honum náttúrulega bara snúið við og frá borði,“ útskýrir Aðalsteinn Rúnar Friðþjófsson, skipstjóri Fjölnis GK. Nú þegar niðurstaðan liggur fyrir er því ekkert til fyrirstöðu að leggja úr höfn enda segir Aðalsteinn að sé mokveiði um þessar mundir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Sjá meira
Beðið var milli vonar og ótta eftir niðurstöðunni í morgun því níu áhafnarmeðlimir Fjölnis GK þurftu ýmist að sæta sóttkví eða einangrun um borð í skipinu vegna málsins. MBL.is greinir frá niðurstöðu mótefnamælingarinnar sem barst um hádegisbil. Umræddur skipverji braut gegn reglum um sóttkví því hann mætti til vinnu áður en niðurstaða lá fyrir úr seinni skimun en hann hafði nýlega verið í útlöndum. Í gærmorgun ákvað skipverjinn að fara með félaga sínum í leigubíl frá Keflavík og að skipinu þar sem það lá við bryggju í Grindavík. „Hann er ekki búin að fá niðurstöðu úr seinni skimuninni og hann er bara rétt kominn um borð þegar smsið kemur að hann eigi ekki að vera þarna. Sem betur fer var hann ekki búinn að heilsa öllum, hann var bara búinn að heilsa tveimur úr áhöfninni og þá var honum náttúrulega bara snúið við og frá borði,“ útskýrir Aðalsteinn Rúnar Friðþjófsson, skipstjóri Fjölnis GK. Nú þegar niðurstaðan liggur fyrir er því ekkert til fyrirstöðu að leggja úr höfn enda segir Aðalsteinn að sé mokveiði um þessar mundir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Sjá meira