Borche: Það sem talað var um í hálfleik gekk fullkomlega upp Andri Már Eggertsson skrifar 29. janúar 2021 20:25 Borche var ánægður með sína menn í kvöld. vísir/vilhelm ÍR svaraði afhroði seinasta leiks með glæsibrag í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Haukum 97-83 og þjálfarinn Borche Ilievski var ánægður í leikslok. „Þetta var langt frá því að vera fullkominn leikur í kvöld og erum við ennþá að leita af okkar besta takt sem lið þar sem við söknum stóra maninn okkar. Við bætum úr því að hafa ekki fimmuna okkar með svæðisvörn en þegar við förum í maður á mann þá lendum við í vandræðum,” sagði Borche Borche hrósaði hugarfari leikmanna í kvöld eftir að liðið fékk skell á móti Þór Þorlákshöfn í síðasta leik og snérist undirbúningurinn mikið um að fá menn út úr skelinni í leik kvöldsins. Þriðji leikhluti ÍR var magnaður þeir hittu úr hverju skoti að fætur öðru og réðu Haukarnir ekkert við sóknarleik þeirra og vann ÍR þriðja leikhluta með 19 stigum. „Við ræddum um það í hálfleik að við þyrftum að finna taktinn okkar í nokkrar mínútur sem var nákvæmlega það sem gerðist. Evan Singletary var stórkostlegur, ég spilaði á fáum leikmönnum í kvöld sökum mikilvægi leiksins og fengu ungu leikmenn liðsins að líða fyrir það.” Borche á von á því að nota hópinn sinn meira í næsta leik sem er á mánudaginn þar sem leikmenn verða þreyttir milli leikja og brýndi hann fyrir mönnum að vera klárir þegar kallið kemur. Söngvar Ghetto Hooligans fengu að hljóma í græjunum ásamt því var verið að lemja á trommu í stúkunni frá þeim sem höfðu leyfi til að vera þar. Borche var ánægður með þessa stemninguna og segir að hans lið finna fyrir stuðningi þó þeir sjá þá ekki og baðst enn og aftur afsökunar á tapi seinasta leiks. Dominos-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. 29. janúar 2021 20:51 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
„Þetta var langt frá því að vera fullkominn leikur í kvöld og erum við ennþá að leita af okkar besta takt sem lið þar sem við söknum stóra maninn okkar. Við bætum úr því að hafa ekki fimmuna okkar með svæðisvörn en þegar við förum í maður á mann þá lendum við í vandræðum,” sagði Borche Borche hrósaði hugarfari leikmanna í kvöld eftir að liðið fékk skell á móti Þór Þorlákshöfn í síðasta leik og snérist undirbúningurinn mikið um að fá menn út úr skelinni í leik kvöldsins. Þriðji leikhluti ÍR var magnaður þeir hittu úr hverju skoti að fætur öðru og réðu Haukarnir ekkert við sóknarleik þeirra og vann ÍR þriðja leikhluta með 19 stigum. „Við ræddum um það í hálfleik að við þyrftum að finna taktinn okkar í nokkrar mínútur sem var nákvæmlega það sem gerðist. Evan Singletary var stórkostlegur, ég spilaði á fáum leikmönnum í kvöld sökum mikilvægi leiksins og fengu ungu leikmenn liðsins að líða fyrir það.” Borche á von á því að nota hópinn sinn meira í næsta leik sem er á mánudaginn þar sem leikmenn verða þreyttir milli leikja og brýndi hann fyrir mönnum að vera klárir þegar kallið kemur. Söngvar Ghetto Hooligans fengu að hljóma í græjunum ásamt því var verið að lemja á trommu í stúkunni frá þeim sem höfðu leyfi til að vera þar. Borche var ánægður með þessa stemninguna og segir að hans lið finna fyrir stuðningi þó þeir sjá þá ekki og baðst enn og aftur afsökunar á tapi seinasta leiks.
Dominos-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. 29. janúar 2021 20:51 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. 29. janúar 2021 20:51