Rashford ekki alvarlega meiddur og klár í leik morgundagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2021 18:30 Marcus Rashford meiddist lítillega gegn Liverpool um helgina en er klár í slaginn annað kvöld. EPA-EFE/Laurence Griffiths Marcus Rashford er ekki alvarlega meiddur og er klár í leik Manchester United gegn Sheffield United annað kvöld. Rashford var tekinn af velli undir lok leiks í 3-2 sigri Man Utd á Liverpool í FA-bikarnum vegna meiðsla í hné. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man United, staðfesti á vef Man Utd í dag að Rashford væri leikfær fyrir leik helgarinnar. Toppliðið fær þá botnliðið í heimsókn á Old Trafford og var talið að Rashford gæti misst af leiknum vegna meiðslanna. „Marcus er klár í leikinn, hann var með á æfingu í morgun. Hann varð fyrir óþægindum í hné gegn Liverpool en það virðist allt í lagi núna,“ sagði Solskjær ásamt því að taka fram að myndataka hefði sýnt fram á að ekki væri um neitt alvarlegt að ræða. Ole Gunnar Solskjaer has confirmed Marcus Rashford IS fit to face Sheffield United on Wednesday despite limping off against Liverpool pic.twitter.com/HrsuNOzMYN— Goal (@goal) January 26, 2021 Eflaust vill Solskjær fara varlega með hinn 23 ára gamla Rashford en hann var frá í nokkra mánuði á síðasta ári vegna bakmeiðsla. Þá hefur landsliðsmaðurinn borið upp sóknarleik liðsins það sem af er leiktíð ásamt Bruno Fernandes. Rashford hefur alls skorað sjö mörk og lagt upp önnur átta í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Þá skoraði hann sex mörk í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu ásamt því að skora og leggja upp í 3-2 sigri liðsins á Liverpool í FA-bikarnum um liðna helgi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man United, staðfesti á vef Man Utd í dag að Rashford væri leikfær fyrir leik helgarinnar. Toppliðið fær þá botnliðið í heimsókn á Old Trafford og var talið að Rashford gæti misst af leiknum vegna meiðslanna. „Marcus er klár í leikinn, hann var með á æfingu í morgun. Hann varð fyrir óþægindum í hné gegn Liverpool en það virðist allt í lagi núna,“ sagði Solskjær ásamt því að taka fram að myndataka hefði sýnt fram á að ekki væri um neitt alvarlegt að ræða. Ole Gunnar Solskjaer has confirmed Marcus Rashford IS fit to face Sheffield United on Wednesday despite limping off against Liverpool pic.twitter.com/HrsuNOzMYN— Goal (@goal) January 26, 2021 Eflaust vill Solskjær fara varlega með hinn 23 ára gamla Rashford en hann var frá í nokkra mánuði á síðasta ári vegna bakmeiðsla. Þá hefur landsliðsmaðurinn borið upp sóknarleik liðsins það sem af er leiktíð ásamt Bruno Fernandes. Rashford hefur alls skorað sjö mörk og lagt upp önnur átta í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Þá skoraði hann sex mörk í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu ásamt því að skora og leggja upp í 3-2 sigri liðsins á Liverpool í FA-bikarnum um liðna helgi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti