Borce bað stuðningsmenn ÍR afsökunar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. janúar 2021 22:30 Borche Ilievski var svekktur í kvöld. vísir/bára „Þetta eru augljóslega mikil vonbrigði, ég gat ekki ímyndað mér þetta í minni verstu martröð,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari ÍR eftir tapið slæma gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. „Við áttum ekkert betra skilið, við vorum þreyttir og hægir og nálgunin okkar á leikinn var slæm. Við leyfðum Þorlákshöfn að spila sinn leik, þeir voru að skora úr sínum þriggja stiga skotum og spiluðu sem lið á meðan að við vorum að reyna mjög erfið skot sem bjuggu til hraðaupphlaup fyrir þá. Við gerðum leikinn mjög auðveldan fyrir Þorlákshöfn með okkar slæma leik. Til hamingju Þorlákshöfn, mjög sterkur sigur en þetta þarf að vera lexía fyrir mína stráka.“ Borche talaði um spennandi leik fyrir leik og það leit þannig út í fyrsta leikhluta. „Ég bjóst við að við myndum gefa eftir 1.leikhluta, þá væri upphitun búin og við getum keyrt á þá, en við vorum týndir í 2.leikhluta og hlutirnir gengu svo líka illa í byrjun 3.leikhluta en við reyndum að peppa okkur áfram en ekkert gekk. Strákarnir voru að klikka á opnum skotum, ekki bara í kvöld, heldur líka í seinasta leik á Akureyri og við höfum ekki efni á því.“ Borche talaði svo líka um leikjaálagið í deildinni. „Ég held að það sé þreyta í mönnum, en það er eins hjá öllum liðum. Ég hef alltaf sagt að ef að við erum að tapa leikjum, þá þurfum við að tapa með sæmd, en ekki svona. Eftir svona leik er ég að búast við einhverskonar viðbrögðum frá strákunum í næsta leik. Við þurfum að ræða þennan leik, horfa á hann saman og skoða hvað þarf að bæta, þetta var ekki gott og ég bið stuðningsmenn ÍR afsökunar, það er ekki gott að vera stuðningsmaður ÍR í kvöld.“ Borche ræddi svo stuttlega um næsta leik gegn Haukum. „Strákarnir verða að vera hungraðir eftir svona frammistöðu, ég þekki enga aðra formúlu að velgengni. Við verðum að mæta í Seljaskóla og leggja okkur alla fram og gott hugarfar og vinna þann leik.“ Dominos-deild karla ÍR Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
„Við áttum ekkert betra skilið, við vorum þreyttir og hægir og nálgunin okkar á leikinn var slæm. Við leyfðum Þorlákshöfn að spila sinn leik, þeir voru að skora úr sínum þriggja stiga skotum og spiluðu sem lið á meðan að við vorum að reyna mjög erfið skot sem bjuggu til hraðaupphlaup fyrir þá. Við gerðum leikinn mjög auðveldan fyrir Þorlákshöfn með okkar slæma leik. Til hamingju Þorlákshöfn, mjög sterkur sigur en þetta þarf að vera lexía fyrir mína stráka.“ Borche talaði um spennandi leik fyrir leik og það leit þannig út í fyrsta leikhluta. „Ég bjóst við að við myndum gefa eftir 1.leikhluta, þá væri upphitun búin og við getum keyrt á þá, en við vorum týndir í 2.leikhluta og hlutirnir gengu svo líka illa í byrjun 3.leikhluta en við reyndum að peppa okkur áfram en ekkert gekk. Strákarnir voru að klikka á opnum skotum, ekki bara í kvöld, heldur líka í seinasta leik á Akureyri og við höfum ekki efni á því.“ Borche talaði svo líka um leikjaálagið í deildinni. „Ég held að það sé þreyta í mönnum, en það er eins hjá öllum liðum. Ég hef alltaf sagt að ef að við erum að tapa leikjum, þá þurfum við að tapa með sæmd, en ekki svona. Eftir svona leik er ég að búast við einhverskonar viðbrögðum frá strákunum í næsta leik. Við þurfum að ræða þennan leik, horfa á hann saman og skoða hvað þarf að bæta, þetta var ekki gott og ég bið stuðningsmenn ÍR afsökunar, það er ekki gott að vera stuðningsmaður ÍR í kvöld.“ Borche ræddi svo stuttlega um næsta leik gegn Haukum. „Strákarnir verða að vera hungraðir eftir svona frammistöðu, ég þekki enga aðra formúlu að velgengni. Við verðum að mæta í Seljaskóla og leggja okkur alla fram og gott hugarfar og vinna þann leik.“
Dominos-deild karla ÍR Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti