Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 20:00 Klopp að reikna út hvenær Liverpool kemst lengra en aðeins í 16-liða úrslit FA-bikarsins. Michael Regan/ Images Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu. Tapið í dag var í fjórða sinn sem lærisveinar Klopp detta út úr fjórða umferð FA-bikarsins frá árinu 2016. Í fyrra komst liðið í fimmtu umferð [16-liða úrslit] í fyrsta sinn undir stjórn Klopp en náðu ekki að endurtaka leikinn í ár. Árið 2016 gerði liðið markalaust jafntefli við West Ham United í 4. umferð FA-bikarsins og því þurftu þau að mætast aftur. Er liðin mættust aftur var staðan jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar skoraði West Ham í uppbótartíma og leiknum lauk með 2-1 sigri West Ham. Ári síðar tapaði Liverpool 1-2 á heimavelli gegn Wolves í 4. umferð. Árið 2018 tapaði liðið 2-3 á heimavelli gegn West Bromwich Albion, enn og aftur í 4. umferð. Árið 2019 datt liðið í fyrsta skipti út í 3. umferð, aftur eftir 2-1 tap gegn Wolves, að þessu sinni á Molineux-vellinum. Í fyrra komst liðið svo alla leið í 16-liða úrslit keppninnar en þurfti að lúta í gras gegn Chelsea, lokatölur 2-0 á Brúnni. Chelsea fór svo alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Arsenal. Jurgen Klopp's #FaCup record:2016 - 4th Rd 2017 - 4th Rd 2018 - 4th Rd 2019 - 3rd Rd 2020 - 5th Rd 2021 - 4th Rd https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #FACup #MUNLIV pic.twitter.com/fManJCNn6K— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 24, 2021 Í ár var Liverpool svo slegið út af Manchester United. Klopp þarf því að bíða enn lengur eftir því að leika til verðlauna á Wembley-leikvanginn í Lundúnum. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Tapið í dag var í fjórða sinn sem lærisveinar Klopp detta út úr fjórða umferð FA-bikarsins frá árinu 2016. Í fyrra komst liðið í fimmtu umferð [16-liða úrslit] í fyrsta sinn undir stjórn Klopp en náðu ekki að endurtaka leikinn í ár. Árið 2016 gerði liðið markalaust jafntefli við West Ham United í 4. umferð FA-bikarsins og því þurftu þau að mætast aftur. Er liðin mættust aftur var staðan jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar skoraði West Ham í uppbótartíma og leiknum lauk með 2-1 sigri West Ham. Ári síðar tapaði Liverpool 1-2 á heimavelli gegn Wolves í 4. umferð. Árið 2018 tapaði liðið 2-3 á heimavelli gegn West Bromwich Albion, enn og aftur í 4. umferð. Árið 2019 datt liðið í fyrsta skipti út í 3. umferð, aftur eftir 2-1 tap gegn Wolves, að þessu sinni á Molineux-vellinum. Í fyrra komst liðið svo alla leið í 16-liða úrslit keppninnar en þurfti að lúta í gras gegn Chelsea, lokatölur 2-0 á Brúnni. Chelsea fór svo alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Arsenal. Jurgen Klopp's #FaCup record:2016 - 4th Rd 2017 - 4th Rd 2018 - 4th Rd 2019 - 3rd Rd 2020 - 5th Rd 2021 - 4th Rd https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #FACup #MUNLIV pic.twitter.com/fManJCNn6K— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 24, 2021 Í ár var Liverpool svo slegið út af Manchester United. Klopp þarf því að bíða enn lengur eftir því að leika til verðlauna á Wembley-leikvanginn í Lundúnum. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti