Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 20:00 Klopp að reikna út hvenær Liverpool kemst lengra en aðeins í 16-liða úrslit FA-bikarsins. Michael Regan/ Images Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu. Tapið í dag var í fjórða sinn sem lærisveinar Klopp detta út úr fjórða umferð FA-bikarsins frá árinu 2016. Í fyrra komst liðið í fimmtu umferð [16-liða úrslit] í fyrsta sinn undir stjórn Klopp en náðu ekki að endurtaka leikinn í ár. Árið 2016 gerði liðið markalaust jafntefli við West Ham United í 4. umferð FA-bikarsins og því þurftu þau að mætast aftur. Er liðin mættust aftur var staðan jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar skoraði West Ham í uppbótartíma og leiknum lauk með 2-1 sigri West Ham. Ári síðar tapaði Liverpool 1-2 á heimavelli gegn Wolves í 4. umferð. Árið 2018 tapaði liðið 2-3 á heimavelli gegn West Bromwich Albion, enn og aftur í 4. umferð. Árið 2019 datt liðið í fyrsta skipti út í 3. umferð, aftur eftir 2-1 tap gegn Wolves, að þessu sinni á Molineux-vellinum. Í fyrra komst liðið svo alla leið í 16-liða úrslit keppninnar en þurfti að lúta í gras gegn Chelsea, lokatölur 2-0 á Brúnni. Chelsea fór svo alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Arsenal. Jurgen Klopp's #FaCup record:2016 - 4th Rd 2017 - 4th Rd 2018 - 4th Rd 2019 - 3rd Rd 2020 - 5th Rd 2021 - 4th Rd https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #FACup #MUNLIV pic.twitter.com/fManJCNn6K— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 24, 2021 Í ár var Liverpool svo slegið út af Manchester United. Klopp þarf því að bíða enn lengur eftir því að leika til verðlauna á Wembley-leikvanginn í Lundúnum. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Tapið í dag var í fjórða sinn sem lærisveinar Klopp detta út úr fjórða umferð FA-bikarsins frá árinu 2016. Í fyrra komst liðið í fimmtu umferð [16-liða úrslit] í fyrsta sinn undir stjórn Klopp en náðu ekki að endurtaka leikinn í ár. Árið 2016 gerði liðið markalaust jafntefli við West Ham United í 4. umferð FA-bikarsins og því þurftu þau að mætast aftur. Er liðin mættust aftur var staðan jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar skoraði West Ham í uppbótartíma og leiknum lauk með 2-1 sigri West Ham. Ári síðar tapaði Liverpool 1-2 á heimavelli gegn Wolves í 4. umferð. Árið 2018 tapaði liðið 2-3 á heimavelli gegn West Bromwich Albion, enn og aftur í 4. umferð. Árið 2019 datt liðið í fyrsta skipti út í 3. umferð, aftur eftir 2-1 tap gegn Wolves, að þessu sinni á Molineux-vellinum. Í fyrra komst liðið svo alla leið í 16-liða úrslit keppninnar en þurfti að lúta í gras gegn Chelsea, lokatölur 2-0 á Brúnni. Chelsea fór svo alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Arsenal. Jurgen Klopp's #FaCup record:2016 - 4th Rd 2017 - 4th Rd 2018 - 4th Rd 2019 - 3rd Rd 2020 - 5th Rd 2021 - 4th Rd https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #FACup #MUNLIV pic.twitter.com/fManJCNn6K— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 24, 2021 Í ár var Liverpool svo slegið út af Manchester United. Klopp þarf því að bíða enn lengur eftir því að leika til verðlauna á Wembley-leikvanginn í Lundúnum. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira