JoJo Siwa kemur út úr skápnum Sylvía Hall skrifar 24. janúar 2021 19:05 JoJo Siwa er þekkt fyrir litríka framkomu, sérstaklega á samfélagsmiðlum. Rodin Eckenroth/Getty Samfélagsmiðlastjarnan og söngkonan JoJo Siwa segist himinlifandi eftir að hafa tilkynnt að hún skilgreini sig hinsegin. Siwa, sem er sautján ára gömul, hafði gefið þetta í skyn á samfélagsmiðlum undanfarna daga en staðfesti það svo í löngu myndbandi sem hún birti í gær. Siwa er hvað þekktust á TikTok þar sem hún nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega meðal barna. Hún steig þó fyrst inn í sviðsljósið árið 2015 í raunveruleikaþáttunum Dance Moms og hefur vakið mikla athygli fyrir líflega og litríka framkomu sína. Hún segist ekki tilbúin til að skilgreina kynhneigð sína frekar en það sé frábært að hafa tilkynnt þetta. Á föstudag birti hún mynd af sér í bol þar sem stóð „besta samkynhneigða frænka í heimi“, en færslan hefur fengið góðar undirtektir. My cousin got me a new shirt pic.twitter.com/DuHhgRto7b— JoJo Siwa!🌈❤️🎀 (@itsjojosiwa) January 22, 2021 „Akkúrat núna er ég ofboðslega glöð og vil deila öllu með heiminum, í alvöru, en ég vil líka eiga mitt einkalíf þar til ég er tilbúin að gera það opinbert,“ sagði Siwa þegar hún svaraði spurningum fylgjenda sinna í beinni á Instagram í gær. „Ég hef alltaf trúað því að manneskjan mín verði mín manneskja, og ef sú manneskja er strákur er það frábært og ef það er stelpa þá er það líka frábært.“ View this post on Instagram A post shared by JoJo Siwa (@itsjojosiwa) Hinsegin Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Siwa er hvað þekktust á TikTok þar sem hún nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega meðal barna. Hún steig þó fyrst inn í sviðsljósið árið 2015 í raunveruleikaþáttunum Dance Moms og hefur vakið mikla athygli fyrir líflega og litríka framkomu sína. Hún segist ekki tilbúin til að skilgreina kynhneigð sína frekar en það sé frábært að hafa tilkynnt þetta. Á föstudag birti hún mynd af sér í bol þar sem stóð „besta samkynhneigða frænka í heimi“, en færslan hefur fengið góðar undirtektir. My cousin got me a new shirt pic.twitter.com/DuHhgRto7b— JoJo Siwa!🌈❤️🎀 (@itsjojosiwa) January 22, 2021 „Akkúrat núna er ég ofboðslega glöð og vil deila öllu með heiminum, í alvöru, en ég vil líka eiga mitt einkalíf þar til ég er tilbúin að gera það opinbert,“ sagði Siwa þegar hún svaraði spurningum fylgjenda sinna í beinni á Instagram í gær. „Ég hef alltaf trúað því að manneskjan mín verði mín manneskja, og ef sú manneskja er strákur er það frábært og ef það er stelpa þá er það líka frábært.“ View this post on Instagram A post shared by JoJo Siwa (@itsjojosiwa)
Hinsegin Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira