Roy Keane segir að Liverpool sé búið að missa neistann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 09:31 Jürgen Klopp svekkir sig á hliðarlínunni í leik Liverpool á móti Manchester United á Anfield í gær. AP/Phil Noble Liverpool tókst ekki að vinna Manchester United á heimavelli sínum í gær og er því áfram þremur stigum á eftir erkifjendum sínum. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar. Roy Keane mætti í myndverið hjá Sky Sports og fór yfir stórleik Liverpool og Manchester United í gær. 'Liverpool have lost their spark' - Roy Keane gives verdict after Manchester United drawhttps://t.co/KWTpbcSJwc pic.twitter.com/iSTjMijNVg— Independent Sport (@IndoSport) January 17, 2021 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var með sóknaruppstillingu í leiknum en liðinu tókst samt ekki að skora þriðja deildarleikinn í röð. Xherdan Shaqiri, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah voru þannig allir í byrjunarliðinu í leiknum en tókst ekki að opna vörn Manchester United í leiknum. „Við vissum vel að Liverpool myndi byrja leikinn af krafti af því að þeir hafa ekki spilað í níu, tíu, ellefu daga. Þeir gáfu líka eftir í seinni hálfleiknum,“ sagði Roy Keane á Sky Sports. „Eftir því sem leið á leikinn og eftir að United gerði eina eða tvær breytingar þá vissum við að United myndi fá þessi tækifæri. Þetta snerist því um að nýta þau,“ sagði Keane. „Það er ekki hægt að segja að Liverpool sé að spila illa því það lítur frekar út eins og þeir hafi misst neistann,“ sagði Keane. "Liverpool have lost their spark"Roy Keane thoughts on Manchester United's performance against Liverpool pic.twitter.com/bMr3Sgz8Tf— Football Daily (@footballdaily) January 17, 2021 „Það er engin vafi í mínum augum að þeir hafa misst þennan neista sem þeir höfðu. Svo fær United liðið þetta færi eins og hjá Pogba. Ég er svo vonsvikinn með það,“ sagði Keane. „Við höfum gert mikið úr Pogba og við höfum gagnrýnt hann. Þetta var stórt tækifæri fyrir hann. Hann vill ver aðalmaðurinn en þá þarf hann að nýta svona færi,“ sagði Roy Keane. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
Roy Keane mætti í myndverið hjá Sky Sports og fór yfir stórleik Liverpool og Manchester United í gær. 'Liverpool have lost their spark' - Roy Keane gives verdict after Manchester United drawhttps://t.co/KWTpbcSJwc pic.twitter.com/iSTjMijNVg— Independent Sport (@IndoSport) January 17, 2021 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var með sóknaruppstillingu í leiknum en liðinu tókst samt ekki að skora þriðja deildarleikinn í röð. Xherdan Shaqiri, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah voru þannig allir í byrjunarliðinu í leiknum en tókst ekki að opna vörn Manchester United í leiknum. „Við vissum vel að Liverpool myndi byrja leikinn af krafti af því að þeir hafa ekki spilað í níu, tíu, ellefu daga. Þeir gáfu líka eftir í seinni hálfleiknum,“ sagði Roy Keane á Sky Sports. „Eftir því sem leið á leikinn og eftir að United gerði eina eða tvær breytingar þá vissum við að United myndi fá þessi tækifæri. Þetta snerist því um að nýta þau,“ sagði Keane. „Það er ekki hægt að segja að Liverpool sé að spila illa því það lítur frekar út eins og þeir hafi misst neistann,“ sagði Keane. "Liverpool have lost their spark"Roy Keane thoughts on Manchester United's performance against Liverpool pic.twitter.com/bMr3Sgz8Tf— Football Daily (@footballdaily) January 17, 2021 „Það er engin vafi í mínum augum að þeir hafa misst þennan neista sem þeir höfðu. Svo fær United liðið þetta færi eins og hjá Pogba. Ég er svo vonsvikinn með það,“ sagði Keane. „Við höfum gert mikið úr Pogba og við höfum gagnrýnt hann. Þetta var stórt tækifæri fyrir hann. Hann vill ver aðalmaðurinn en þá þarf hann að nýta svona færi,“ sagði Roy Keane.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira