Þrír leikmenn Man Utd komast í sameiginlegt lið Carragher Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. janúar 2021 14:00 Mynd frá 1999. Jamie Carragher reynir að verjast skoti frá Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóra Man Utd. vísir/Getty Stærsti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Anfield í dag þar sem Englandsmeistarar Liverpool fá topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester United í heimsókn. Um er að ræða tvö sigursælustu félög enskrar knattspyrnu og hafa þessi nágrannafélög marga hildina háð í gegnum áratugina. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher setti saman ellefu manna byrjunarlið skipað leikmönnum úr báðum liðum en aðeins komast þrír leikmenn toppliðsins í það sem Carragher telur sterkasta sameiginlega lið Man Utd og Liverpool um þessar mundir. Skjáskot/SkySports Aðeins koma leikmenn sem eru heilir heilsu til greina í liðið en Carragher telur Harry Maguire, Bruno Fernandes og Marcus Rashford skáka Joel Matip, Gini Wijnaldum og Roberto Firmino. Paul Ince er einn fárra leikmanna sem hefur leikið fyrir bæði þessi félög og var hann einnig fenginn til að setja saman sterkasta mögulega liðið úr leikmannahópum erkifjendanna. Skjáskot/SkySports Eins og sjá má er lið Ince keimlíkt vali Carragher nema hvað að Ince setur franska miðjumanninn Paul Pogba á miðjuna í stað Thiago. Leikur Liverpool og Man Utd hefst klukkan 16:30 og verður fylgst með hverju skrefi í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01 Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. 16. janúar 2021 10:31 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Um er að ræða tvö sigursælustu félög enskrar knattspyrnu og hafa þessi nágrannafélög marga hildina háð í gegnum áratugina. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher setti saman ellefu manna byrjunarlið skipað leikmönnum úr báðum liðum en aðeins komast þrír leikmenn toppliðsins í það sem Carragher telur sterkasta sameiginlega lið Man Utd og Liverpool um þessar mundir. Skjáskot/SkySports Aðeins koma leikmenn sem eru heilir heilsu til greina í liðið en Carragher telur Harry Maguire, Bruno Fernandes og Marcus Rashford skáka Joel Matip, Gini Wijnaldum og Roberto Firmino. Paul Ince er einn fárra leikmanna sem hefur leikið fyrir bæði þessi félög og var hann einnig fenginn til að setja saman sterkasta mögulega liðið úr leikmannahópum erkifjendanna. Skjáskot/SkySports Eins og sjá má er lið Ince keimlíkt vali Carragher nema hvað að Ince setur franska miðjumanninn Paul Pogba á miðjuna í stað Thiago. Leikur Liverpool og Man Utd hefst klukkan 16:30 og verður fylgst með hverju skrefi í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01 Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. 16. janúar 2021 10:31 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01
Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. 16. janúar 2021 10:31