Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 13:01 Myndi horfa hvar sem ég væri í heiminum, segir sá þýski um leik morgundagsins. Owen Humphreys - Pool/Getty Images Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. Norðmaðurinn sagði í morgun að það yrði óvænt úrslit ef Man. United myndi hafa betur í leik liðanna á morgun en efstu tvö liðin mætast á Anfield klukkan 16.30 á morgun. Klopp hreifst ekki af ummælum Solskjærs. „Ég hef verið í fimm ár á Englandi og United er aldrei litla liðið. Þeir geta ekki verið það og þannig er það bara,“ sagði Klopp í samtali við fjölmiðla. Sá þýski hélt áfram: „Þeir eru alltaf með gott lið, góða leikmenn og alltaf mjög góða stjóra og þjálfara. Þetta hefur alltaf verið svona og þeir eru á toppi deildarinnar. Þeir geta ekki verið litla liðið.“ 'Manchester United are never underdogs!' - Liverpool boss Klopp dismisses Solskjaer's 'upset' claim ahead of Anfield clash https://t.co/3TDpIKy7fU pic.twitter.com/b5l0ViRWNK— Goal Africa (@GoalAfrica) January 15, 2021 Klopp segir að einbeiting Liverpool fari meira á það hvernig gestirnir munu spila en hvort liðið sé líklegra til þess að vinna eða ekki. „En við erum á heimavelli og við horfum ekki bara á þá á toppnum og segjum að við séum ólíklegri. Við þurfum að stýra leiknum en yfirleitt breyta þeir um leikaðferð gegn okkur. Þeir spiluðu tíu sinnum með fjóra í vörn og svo gegn RB Leipzig spiluðu þeir með fimm.“ „Kannski munu þeir breyta því. Þetta eru hlutirnir sem við þurfum að hugsa um, en ekki hvort liðið er minna liðið eða ólíklegra til að vinna. Þetta er Liverpool gegn United og það er rosalegur leikur. Hvar sem ég væri í heiminum, myndi ég horfa. Þetta er leikur!“ sagði Klopp spenntur. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Norðmaðurinn sagði í morgun að það yrði óvænt úrslit ef Man. United myndi hafa betur í leik liðanna á morgun en efstu tvö liðin mætast á Anfield klukkan 16.30 á morgun. Klopp hreifst ekki af ummælum Solskjærs. „Ég hef verið í fimm ár á Englandi og United er aldrei litla liðið. Þeir geta ekki verið það og þannig er það bara,“ sagði Klopp í samtali við fjölmiðla. Sá þýski hélt áfram: „Þeir eru alltaf með gott lið, góða leikmenn og alltaf mjög góða stjóra og þjálfara. Þetta hefur alltaf verið svona og þeir eru á toppi deildarinnar. Þeir geta ekki verið litla liðið.“ 'Manchester United are never underdogs!' - Liverpool boss Klopp dismisses Solskjaer's 'upset' claim ahead of Anfield clash https://t.co/3TDpIKy7fU pic.twitter.com/b5l0ViRWNK— Goal Africa (@GoalAfrica) January 15, 2021 Klopp segir að einbeiting Liverpool fari meira á það hvernig gestirnir munu spila en hvort liðið sé líklegra til þess að vinna eða ekki. „En við erum á heimavelli og við horfum ekki bara á þá á toppnum og segjum að við séum ólíklegri. Við þurfum að stýra leiknum en yfirleitt breyta þeir um leikaðferð gegn okkur. Þeir spiluðu tíu sinnum með fjóra í vörn og svo gegn RB Leipzig spiluðu þeir með fimm.“ „Kannski munu þeir breyta því. Þetta eru hlutirnir sem við þurfum að hugsa um, en ekki hvort liðið er minna liðið eða ólíklegra til að vinna. Þetta er Liverpool gegn United og það er rosalegur leikur. Hvar sem ég væri í heiminum, myndi ég horfa. Þetta er leikur!“ sagði Klopp spenntur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti