Heimir reifst við mótherja og hundsaði dómarana Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2021 08:54 Heimir Hallgrímsson og Jonathan Kodjia skiptast á orðum eftir leikinn í gær. skjáskot/@QFootLive Heimi Hallgrímssyni, fyrrverandi landsliðsþjálfara í fótbolta, var heitt í hamsi eftir að hafa horft upp á sína menn í Al Arabi missa leik sinn við Al Gharafa niður í 1-1 jafntefli á sjöundu mínútu uppbótartíma í gær. Eftir leik mátti sjá Jonathan Kodjia, hetju Al Gharafa, og Heimi rífast áður en þeim var stíað í sundur. Heimir gekk svo að dómaratríóinu en hundsaði það í stað þess að þakka fyrir leikinn, hélt göngu sinni áfram og klappaði fyrir stuðningsmönnum Al Arabi. Atvikið má sjá hér að neðan. A heated exchange between Heimir Hallgrimsson and Jonathan Kodjia at the end..Heimir then walks towards the referee, and then past him, snubbing his outstretched hand, and applauding the fans instead pic.twitter.com/Nk2VYutZ1C— Qatar Football Live (@QFootLive) January 13, 2021 Aron Einar Gunnarsson var í liði Al Arabi sem var 1-0 yfir í þessum mikilvæga leik í katörsku úrvalsdeildinni, alveg fram að lokaspyrnu leiksins. Leiknum var alveg að ljúka þegar Mehdi Torabi, leikmaður Al Arabi, meiddist og varð að fara af velli. Heimir setti varnarmanninn unga Jassim Jaber inn á og hann varð fyrir því óláni að fá dæmda á sig vítaspyrnu. Vítið var reyndar ekki dæmt fyrr en að myndbandsdómari sendi skilaboð og dómari leiksins skoðaði atvikið í varsjánni. Fyrrnefndur Kodjia, fyrrverandi framherji Aston Villa, skoraði jöfnunarmarkið úr vítinu. Með sigri hefði Al Arabi blandað sér af fullum þunga í baráttuna um Meistaradeildarsæti en liðið hafði unnið fjóra leiki í röð. Al Arabi er eftir fjórtán umferðir í 7. sæti með 19 stig en Al Gharafa í 3. sæti, sem dugar til umspils um sæti í Meistaradeild Asíu, með 24 stig. Katarski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Eftir leik mátti sjá Jonathan Kodjia, hetju Al Gharafa, og Heimi rífast áður en þeim var stíað í sundur. Heimir gekk svo að dómaratríóinu en hundsaði það í stað þess að þakka fyrir leikinn, hélt göngu sinni áfram og klappaði fyrir stuðningsmönnum Al Arabi. Atvikið má sjá hér að neðan. A heated exchange between Heimir Hallgrimsson and Jonathan Kodjia at the end..Heimir then walks towards the referee, and then past him, snubbing his outstretched hand, and applauding the fans instead pic.twitter.com/Nk2VYutZ1C— Qatar Football Live (@QFootLive) January 13, 2021 Aron Einar Gunnarsson var í liði Al Arabi sem var 1-0 yfir í þessum mikilvæga leik í katörsku úrvalsdeildinni, alveg fram að lokaspyrnu leiksins. Leiknum var alveg að ljúka þegar Mehdi Torabi, leikmaður Al Arabi, meiddist og varð að fara af velli. Heimir setti varnarmanninn unga Jassim Jaber inn á og hann varð fyrir því óláni að fá dæmda á sig vítaspyrnu. Vítið var reyndar ekki dæmt fyrr en að myndbandsdómari sendi skilaboð og dómari leiksins skoðaði atvikið í varsjánni. Fyrrnefndur Kodjia, fyrrverandi framherji Aston Villa, skoraði jöfnunarmarkið úr vítinu. Með sigri hefði Al Arabi blandað sér af fullum þunga í baráttuna um Meistaradeildarsæti en liðið hafði unnið fjóra leiki í röð. Al Arabi er eftir fjórtán umferðir í 7. sæti með 19 stig en Al Gharafa í 3. sæti, sem dugar til umspils um sæti í Meistaradeild Asíu, með 24 stig.
Katarski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira