Þau vilja taka við starfi forsetaritara Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2021 12:20 Bessastaðir. Vísir/Vilhelm Birtur hefur verið listi yfir þá sem sóttu um embætti forsetaritara sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. Viðkomandi mun taka við starfinu af Örnólfi Thorssyni sem hefur gegnt því frá árinu 2005. Forsetaritari stýrir embætti forseta Íslands undir yfirstjórn forseta. Það felur meðal annars í sér stjórn fjármála, mannauðs og daglegum störfum á skrifstofu forseta og Bessastöðum. Þá annast forsetaritari samskipti við Alþingi, ráðuneyti, fjölmiðla og sendiherra erlendra ríkja. Á listanum má meðal annars finna fyrrverandi þingmann, aðstoðarmann forstjóra Landspítalans og nokkurn fjölda fólks sem starfar í utanríkisþjónustunni. Agnar Kofoed-Hansen ráðgjafi Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta Auður Ólína Svavarsdóttir deildarstjóri Ásgeir Sigfússon framkvæmdastjóri Ásgeir B. Torfason rekstrarhagfræðingur Ásta Sól Kristjánsdóttir umsjónarmaður Ásta Magnúsdóttir lögfræðingur Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Birgir Hrafn Búason yfirlögfræðingur Birna Lárusdóttir upplýsingafulltrúi Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri Dagfinnur Sveinbjörnsson stjórnmálahagfræðingur Davíð Stefánsson stjórnsýslufræðingur Davíð Freyr Þórunnarson menningarstjóri Finnur Þ. Gunnþórsson hagfræðingur Gísli Ólafsson tæknistjóri Gísli Tryggvason lögmaður Glúmur Baldvinsson leiðsögumaður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður samvinnusviðs mannréttindastofnana Evrópuráðsins Guðjón Rúnarsson lögmaður Guðný Káradóttir verkefnastjóri Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Guðrún E. Sigurðardóttir menntaskólakennari Gunnar Þór Pétursson prófessor Gunnar Þorri Þorleifsson kennari Hanna Guðfinna Benediktsdóttir framkvæmdastjóri Hans F. H. Guðmundsson fulltrúi Hildur Hörn Daðadóttir framkvæmdastjóri Hreinn Pálsson sendifulltrúi Ingibjörg Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Jóhann Benediktsson markaðsstjóri Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir deildarstjóri Jörundur Kristjánsson forstöðumaður Kristján Guy Burgess stjórnmálafræðingur Lilja Sigrún Sigmarsdóttir viðskiptastjóri Magnús K. Hannesson sendifulltrúi Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Margrét Hauksdóttir forstjóri Matthías Ólafsson markaðsstjóri Monika Waleszczynska viðskiptastjóri Nína Björk Jónsdóttir sendifulltrúi Pétur G. Thorsteinsson varaprótókollstjóri Rósa Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir móttökuritari Sif Gunnarsdóttir skrifstofustjóri Sigríður Helga Sverrisdóttir kennari Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir framkvæmdastjóri Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands Sigurjón Sigurjónsson verkefnastjóri Sigurjóna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Sólveig Kr. Bergmann samskiptastjóri Stefán Vilbergsson verkefnisstjóri Steinar Almarsson leiðsögumaður Urður Gunnarsdóttir stjórnmálafræðingur Valdimar Björnsson fjármálastjóri Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Þorvaldur Víðisson biskupsritari Þóra Ingólfsdóttir forstöðumaður Forseti Íslands Vistaskipti Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira
Forsetaritari stýrir embætti forseta Íslands undir yfirstjórn forseta. Það felur meðal annars í sér stjórn fjármála, mannauðs og daglegum störfum á skrifstofu forseta og Bessastöðum. Þá annast forsetaritari samskipti við Alþingi, ráðuneyti, fjölmiðla og sendiherra erlendra ríkja. Á listanum má meðal annars finna fyrrverandi þingmann, aðstoðarmann forstjóra Landspítalans og nokkurn fjölda fólks sem starfar í utanríkisþjónustunni. Agnar Kofoed-Hansen ráðgjafi Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta Auður Ólína Svavarsdóttir deildarstjóri Ásgeir Sigfússon framkvæmdastjóri Ásgeir B. Torfason rekstrarhagfræðingur Ásta Sól Kristjánsdóttir umsjónarmaður Ásta Magnúsdóttir lögfræðingur Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Birgir Hrafn Búason yfirlögfræðingur Birna Lárusdóttir upplýsingafulltrúi Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri Dagfinnur Sveinbjörnsson stjórnmálahagfræðingur Davíð Stefánsson stjórnsýslufræðingur Davíð Freyr Þórunnarson menningarstjóri Finnur Þ. Gunnþórsson hagfræðingur Gísli Ólafsson tæknistjóri Gísli Tryggvason lögmaður Glúmur Baldvinsson leiðsögumaður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður samvinnusviðs mannréttindastofnana Evrópuráðsins Guðjón Rúnarsson lögmaður Guðný Káradóttir verkefnastjóri Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Guðrún E. Sigurðardóttir menntaskólakennari Gunnar Þór Pétursson prófessor Gunnar Þorri Þorleifsson kennari Hanna Guðfinna Benediktsdóttir framkvæmdastjóri Hans F. H. Guðmundsson fulltrúi Hildur Hörn Daðadóttir framkvæmdastjóri Hreinn Pálsson sendifulltrúi Ingibjörg Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Jóhann Benediktsson markaðsstjóri Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir deildarstjóri Jörundur Kristjánsson forstöðumaður Kristján Guy Burgess stjórnmálafræðingur Lilja Sigrún Sigmarsdóttir viðskiptastjóri Magnús K. Hannesson sendifulltrúi Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Margrét Hauksdóttir forstjóri Matthías Ólafsson markaðsstjóri Monika Waleszczynska viðskiptastjóri Nína Björk Jónsdóttir sendifulltrúi Pétur G. Thorsteinsson varaprótókollstjóri Rósa Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir móttökuritari Sif Gunnarsdóttir skrifstofustjóri Sigríður Helga Sverrisdóttir kennari Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir framkvæmdastjóri Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands Sigurjón Sigurjónsson verkefnastjóri Sigurjóna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Sólveig Kr. Bergmann samskiptastjóri Stefán Vilbergsson verkefnisstjóri Steinar Almarsson leiðsögumaður Urður Gunnarsdóttir stjórnmálafræðingur Valdimar Björnsson fjármálastjóri Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Þorvaldur Víðisson biskupsritari Þóra Ingólfsdóttir forstöðumaður
Forseti Íslands Vistaskipti Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira