Þjálfari Dana segir fimmtíu leikmenn eiga möguleika á EM sæti Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2021 22:30 Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, verður væntanlega sveittur að velja HM hópinn. vísir/getty Breiddin í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hefur oft verið til umræðu. Oft hefur verið sagt að hún sé ekki nægilega mikil en sömu sögu má ekki segja af grönnum okkar í Danmörku. Það er stórt ár framundan hjá danska landsliðinu. Liðið mun bæði taka þátt í undankeppni HM í Katar 2022 í mars og í haust sem og að spila á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar, þar sem þeir leika á heimavelli. Hópurinn sem fer á EM er langt því frá orðinn klár. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að allt að fimmtíu leikmenn komi til greina á EM í sumar og breiddin því góð sem og mikil samkeppni um stöður. „Við erum með brúttólista af fimmtíu leikmönnum. Ég get sagt við alla þá leikmenn að það er enginn gleymdur og allir eiga möguleika á að spila sig í EM hópinn,“ sagði Hjulmand í samtali við Ekstra Bladet. Leikmenn eins og Lukas Lerager hjá Genoa, Lasse Schöne án félags og Nicolai Jørgensen hjá Feyenoord hafa ekki verið mikið inn í myndinni en hann útilokar ekki að þeir verði valdi í hópinn í sumar. „Ég hef talað við þá alla þrjá og við fylgjumst með þeim. Í sumar talaði ég við Lasse Schöne og hef talað oft við hann. Ég vona að hann spili fótbolta aftur bráðlega.“ #Denmark coach Kasper #Hjulmand believes #Inter are wasting Christian #Eriksen’s quality and hopes the Dane will make the best decision for his career and for the national team. https://t.co/fPAPBI4gYd #FCIM #THF #SerieA #Calcio #Transfers pic.twitter.com/bfMgqi7izH— footballitalia (@footballitalia) January 11, 2021 Danski boltinn HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Það er stórt ár framundan hjá danska landsliðinu. Liðið mun bæði taka þátt í undankeppni HM í Katar 2022 í mars og í haust sem og að spila á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar, þar sem þeir leika á heimavelli. Hópurinn sem fer á EM er langt því frá orðinn klár. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að allt að fimmtíu leikmenn komi til greina á EM í sumar og breiddin því góð sem og mikil samkeppni um stöður. „Við erum með brúttólista af fimmtíu leikmönnum. Ég get sagt við alla þá leikmenn að það er enginn gleymdur og allir eiga möguleika á að spila sig í EM hópinn,“ sagði Hjulmand í samtali við Ekstra Bladet. Leikmenn eins og Lukas Lerager hjá Genoa, Lasse Schöne án félags og Nicolai Jørgensen hjá Feyenoord hafa ekki verið mikið inn í myndinni en hann útilokar ekki að þeir verði valdi í hópinn í sumar. „Ég hef talað við þá alla þrjá og við fylgjumst með þeim. Í sumar talaði ég við Lasse Schöne og hef talað oft við hann. Ég vona að hann spili fótbolta aftur bráðlega.“ #Denmark coach Kasper #Hjulmand believes #Inter are wasting Christian #Eriksen’s quality and hopes the Dane will make the best decision for his career and for the national team. https://t.co/fPAPBI4gYd #FCIM #THF #SerieA #Calcio #Transfers pic.twitter.com/bfMgqi7izH— footballitalia (@footballitalia) January 11, 2021
Danski boltinn HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira