Þjálfari Dana segir fimmtíu leikmenn eiga möguleika á EM sæti Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2021 22:30 Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, verður væntanlega sveittur að velja HM hópinn. vísir/getty Breiddin í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hefur oft verið til umræðu. Oft hefur verið sagt að hún sé ekki nægilega mikil en sömu sögu má ekki segja af grönnum okkar í Danmörku. Það er stórt ár framundan hjá danska landsliðinu. Liðið mun bæði taka þátt í undankeppni HM í Katar 2022 í mars og í haust sem og að spila á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar, þar sem þeir leika á heimavelli. Hópurinn sem fer á EM er langt því frá orðinn klár. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að allt að fimmtíu leikmenn komi til greina á EM í sumar og breiddin því góð sem og mikil samkeppni um stöður. „Við erum með brúttólista af fimmtíu leikmönnum. Ég get sagt við alla þá leikmenn að það er enginn gleymdur og allir eiga möguleika á að spila sig í EM hópinn,“ sagði Hjulmand í samtali við Ekstra Bladet. Leikmenn eins og Lukas Lerager hjá Genoa, Lasse Schöne án félags og Nicolai Jørgensen hjá Feyenoord hafa ekki verið mikið inn í myndinni en hann útilokar ekki að þeir verði valdi í hópinn í sumar. „Ég hef talað við þá alla þrjá og við fylgjumst með þeim. Í sumar talaði ég við Lasse Schöne og hef talað oft við hann. Ég vona að hann spili fótbolta aftur bráðlega.“ #Denmark coach Kasper #Hjulmand believes #Inter are wasting Christian #Eriksen’s quality and hopes the Dane will make the best decision for his career and for the national team. https://t.co/fPAPBI4gYd #FCIM #THF #SerieA #Calcio #Transfers pic.twitter.com/bfMgqi7izH— footballitalia (@footballitalia) January 11, 2021 Danski boltinn HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Sjá meira
Það er stórt ár framundan hjá danska landsliðinu. Liðið mun bæði taka þátt í undankeppni HM í Katar 2022 í mars og í haust sem og að spila á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar, þar sem þeir leika á heimavelli. Hópurinn sem fer á EM er langt því frá orðinn klár. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að allt að fimmtíu leikmenn komi til greina á EM í sumar og breiddin því góð sem og mikil samkeppni um stöður. „Við erum með brúttólista af fimmtíu leikmönnum. Ég get sagt við alla þá leikmenn að það er enginn gleymdur og allir eiga möguleika á að spila sig í EM hópinn,“ sagði Hjulmand í samtali við Ekstra Bladet. Leikmenn eins og Lukas Lerager hjá Genoa, Lasse Schöne án félags og Nicolai Jørgensen hjá Feyenoord hafa ekki verið mikið inn í myndinni en hann útilokar ekki að þeir verði valdi í hópinn í sumar. „Ég hef talað við þá alla þrjá og við fylgjumst með þeim. Í sumar talaði ég við Lasse Schöne og hef talað oft við hann. Ég vona að hann spili fótbolta aftur bráðlega.“ #Denmark coach Kasper #Hjulmand believes #Inter are wasting Christian #Eriksen’s quality and hopes the Dane will make the best decision for his career and for the national team. https://t.co/fPAPBI4gYd #FCIM #THF #SerieA #Calcio #Transfers pic.twitter.com/bfMgqi7izH— footballitalia (@footballitalia) January 11, 2021
Danski boltinn HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Sjá meira