Gary Neville skipti fótboltanum út fyrir netbolta í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 10:34 Gary Neville og félagar hans úr '92 árganginum hjá Man. United eiga hlut í Salford félaginu sem leikur í D-deildinni á Englandi. Nick Potts/Getty Gary Neville er fyrrum knattspyrnumaður sem nú lýsir leikjum hjá Sky Sports og kemur fram í þáttum á vegum sjónvarpsstöðvarinnar. Hann skipti hins vegar um íþrótt og stöð um helgina er hann lýsti netbolta (e. netball) í beinu streymi á netinu Gary fékk frí frá Sky Sports um helgina þar sem enska bikarkeppnin fór fram. Hann nýtti tímann í að kíkja á yngri lið Salford, sem eru í hans eigu, spila sem og að lýsa netbolta. Netbolti er vinsæl íþrótt í Englandi. Hæfileikar eru í ættinni en tvíburasystir Gary, Tracey Neville, er fyrrum enskur landsliðsmaður og Gary var þar af leiðandi fenginn inn til að lýsa leik Manchester Thunder gegn London Pulse. Það var létt yfir Neville í lýsingunni en hann lýsti leiknum með Debbie Halls. Það var létt yfir honum: „Þú greipst í mig, rændir mér og komst mér hingað inn til þess að lýsa netbolta. Ég er mjög ánægður með það því það er ekkert að gera heima,“ sagði Neville léttur í bragði. Gary Neville switches football for netball as he commentates on Manchester Thunder's match https://t.co/31zPj30Ul0— MailOnline Sport (@MailSport) January 9, 2021 Fótbolti Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Sjá meira
Gary fékk frí frá Sky Sports um helgina þar sem enska bikarkeppnin fór fram. Hann nýtti tímann í að kíkja á yngri lið Salford, sem eru í hans eigu, spila sem og að lýsa netbolta. Netbolti er vinsæl íþrótt í Englandi. Hæfileikar eru í ættinni en tvíburasystir Gary, Tracey Neville, er fyrrum enskur landsliðsmaður og Gary var þar af leiðandi fenginn inn til að lýsa leik Manchester Thunder gegn London Pulse. Það var létt yfir Neville í lýsingunni en hann lýsti leiknum með Debbie Halls. Það var létt yfir honum: „Þú greipst í mig, rændir mér og komst mér hingað inn til þess að lýsa netbolta. Ég er mjög ánægður með það því það er ekkert að gera heima,“ sagði Neville léttur í bragði. Gary Neville switches football for netball as he commentates on Manchester Thunder's match https://t.co/31zPj30Ul0— MailOnline Sport (@MailSport) January 9, 2021
Fótbolti Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Sjá meira